Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 578 c 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lykla-Péturs saga og Magelónu fögru; Ísland, 1650-1700

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Loftur Jónsson 
Fæddur
1648 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-9v)
Lykla-Péturs saga og Magelónu fögru
Aths.

Vantar aftan af uppskriftinni sem endar á miðri síðu 9v.

Bl. 10 upprunalega auður seðill.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
10 blöð ().
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bl. 10 er ferskeytt vísa með sérstakri hendi. Vigfús Jónsson, Flatey á Breiðafirði, 1701, stendur undir henni.

Band

Band frá desember 1988.

Fylgigögn

Fastur seðill (163 mm x 109 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Af Pétri (eins greifasyni af Provincia) og einni konungsdóttur af Neapel sem hét Mgl [Magelóna]: hin fagra: útlögð úr fransisku máli á þýsku. Byrjast: Þá datum skrifaðist 1453. Er á íslensku hjá Lofti Jónssyni í Flatey, hjá nokkrum öðrum ævintýrum á bók í 4to.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til síðari hluta 17. aldar í Katalog I, bls. 740.

Ferill

Árni Magnússon hefur fengið frá Lofti Jónssyni í Flatey (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. desember 1991.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 740 (nr. 1438). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 14. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í desember 1988. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í október 1979.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Jeffrey S. Love, Beeke Stegmann, Tom Birkett„Gnýs ævintýri“, Opuscula XIV2016; s. 25-87
Hubert SeelowDie isländischen Übersetzungen der deutschen Volksbücher. Handschriftenstudien zur Rezeption und Überlieferung ausländischer unterhaltender Literatur in Island in der Zeit zwischen Reformation und Aufklärung, 1989; 35: s. viii, 336 s.
Svanhildur Óskarsdóttir„Flateyjarbækur : Af Guðrúnu Ögmundsdóttur og öðrum bókavinum Árna Magnússonar í Flatey“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 65-83
« »