Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 578 a 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sagan af Elenu einhentu; Ísland, 1650-1700

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-18r)
Sagan af Elenu einhentu
Titill í handriti

„Sagan af Elenu Eynhentu“

Aths.

Bl. 18v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
18 blöð ().
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 1 innskotsblað frá Árna Magnússyni.

Band

Band frá júní 1988.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til síðari helmings 17. aldar í Katalog I, bls. 739.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. desember 1991.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 739 (nr. 1436). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 14. ágúst 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í júní 1988. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem voru keyptar af Arne Mann Nielsen í október 1979.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Jeffrey S. Love, Beeke Stegmann, Tom Birkett„Gnýs ævintýri“, Opuscula XIV2016; s. 25-87
Tiodielis saga, ed. Tove Hovn Ohlsson2009; 72: s. cxlv, 106 bls.
Hubert SeelowDie isländischen Übersetzungen der deutschen Volksbücher. Handschriftenstudien zur Rezeption und Überlieferung ausländischer unterhaltender Literatur in Island in der Zeit zwischen Reformation und Aufklärung, 1989; 35: s. viii, 336 s.
« »