Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 574 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Bærings saga — Rémundar saga keisarasonar — Elís saga og Rósamundu; Ísland, 1450-1500

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Ólafsson 
Fæddur
1677 
Dáinn
1730 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-7v)
Bærings saga
Aths.

Fjögur brot.

1.1(1r-4v)
Enginn titill
Niðurlag

„ok ſeg oſſ“

Aths.

Upphaf sögunnar.

1.2(5r-5v)
Enginn titill
Upphaf

..tugum ok er nu ſem fyr at Bærıngr er kalladur bezſtur

Niðurlag

„hefna brodur minſ ok felaga mınna“

1.3(6r-6v)
Enginn titill
Upphaf

Vınndemıa valed af allírí(!) hırd

Niðurlag

„tıl landtıallda keıſara ok er“

1.4(7r-7v)
Enginn titill
Upphaf

[E]n a þeırı ennı þrıdıu nott

Niðurlag

„ok frelſadı hann fra ſvo mıclum“

2(8r-15v)
Rémundar saga keisarasonar
Upphaf

phanum ok pſalterıum

Niðurlag

„J hennar ?rıdu aſıonu. En gud ſendı …“

3(16r-17v)
Elís saga og Rósamundu
Upphaf

dag at ſkemta mıer

Niðurlag

„þeır vılhıalmr hleypa nv vm flock heıdıngıa“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
17 blöð ().
Ástand

  • Blöðin eru fúin, götótt og rifin, einkum bl. 1.
  • Vantar í handrit.
  • Efri hluti bl. 1-4, 16-17 er skaddaður.
  • Neðri spássía bl. 14 skorin af.
  • Bl. 16-17 virðast vera uppskafningar.
  • Á bl. 12v-15 hefur verið farið ofan í upphafsstafi með bleki.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Leifar af rauðum upphafsstöfum.

Band

Band frá c1970-1971.

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til síðari helmings 15. aldar (sjá ONPRegistre, bls. 455) en til 15. aldar í Katalog I, bls. 736.

Ferill

Árni Magnússon fékk Bærings sögu frá séra Brynjólfi Ólafssyni á Hálsi í Álftafirði 1711 (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. júní 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 736 (nr. 1429). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 14. desember 2001.

Viðgerðarsaga

Yfirfarið á verkstæði í Kaupmannahöfn í mars 1988.

Viðgert og bundið 18. september 1970 til 26. maí 1971. Eldra band fylgdi ekki.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Partalopa saga, ed. Lise Præstgaard Andersen1983; 28: s. civ, 201 p., [1] leaf of plates
« »