Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 574 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Bærings saga — Rémundar saga keisarasonar — Elís saga og Rósamundu; Ísland, 1450-1500

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-7v)
Bærings saga
Aths.

Fjögur brot.

1.1(1r-4v)
Enginn titill
Niðurlag

„ok ſeg oſſ“

Aths.

Upphaf sögunnar.

1.2(5r-5v)
Enginn titill
Upphaf

..tugum ok er nu ſem ?yr at Bærıngr er kalladur bezſtur

Niðurlag

„he?na brodur minſ ok ?elaga mınna“

1.3(6r-6v)
Enginn titill
Upphaf

Vınndemıa valed a? allírí(!) hırd

Niðurlag

„tıl landtıallda keıſara ok er“

1.4(7r-7v)
Enginn titill
Upphaf

[E]n a þeırı ennı þrıdıu nott

Niðurlag

„ok ?relſadı hann ?ra ſvo mıclum“

2(8r-15v)
Rémundar saga keisarasonar
Upphaf

phanum ok pſalterıum

Niðurlag

„J hennar ?rıdu aſıonu. En gud ſendı …“

3(16r-17v)
Elís saga og Rósamundu
Upphaf

dag at ſkemta mıer

Niðurlag

„þeır vılhıalmr hleypa nv vm ?lock heıdıngıa“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
17 blöð ().
Ástand

  • Blöðin eru fúin, götótt og rifin, einkum bl. 1.
  • Vantar í handrit.
  • Efri hluti bl. 1-4, 16-17 er skaddaður.
  • Neðri spássía bl. 14 skorin af.
  • Bl. 16-17 virðast vera uppskafningar.
  • Á bl. 12v-15 hefur verið farið ofan í upphafsstafi með bleki.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Leifar af rauðum upphafsstöfum.

Band

Band frá c1970-1971.

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til síðari helmings 15. aldar (sjá ONPRegistre, bls. 455) en til 15. aldar í Katalog I, bls. 736.

Ferill

Árni Magnússon fékk Bærings sögu frá séra Brynjólfi Ólafssyni á Hálsi í Álftafirði 1711 (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. júní 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 736 (nr. 1429). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 14. desember 2001.

Viðgerðarsaga

Yfirfarið á verkstæði í Kaupmannahöfn í mars 1988.

Viðgert og bundið 18. september 1970 til 26. maí 1971. Eldra band fylgdi ekki.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Partalopa saga, ed. Lise Præstgaard Andersen1983; 28: s. civ, 201 p., [1] leaf of plates
« »