Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 572 b 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ásmundar saga Sebbafóstra — Hrings saga og Tryggva; 1600-1700

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-12v)
Ásmundar saga Sebbafóstra
Titill í handriti

„Hier ſkrif|ast ſogu þa|ttur af Aſ|munde Seb|ba foſtra ur | ſogunne af Hr|inge ok Trigg |va“

Aths.

Skrifari auðkennir eyðu í texta.

Bl. 1r titilblað og 1v autt.

Á eftir titlinum er strikað yfir fyrirsögnina: „Jtem lytid æfin|tyr af To|ka Tokſini“, en það hefur aldrei verið í þessu handriti.

2(13r-13v)
Hrings saga og Tryggva
Upphaf

ſpurdizt þa at Hertryggr konungr

Aths.

Einungis niðurlag.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
13 blöð (). Bl. 1 og 12 eru minni.
Ástand

Strikað yfir fyrirsögn á bl. 1r.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 13 innskotsblað.

Fylgigögn

á saurblaði stendur með hendi Árna Magnússonar : „Þáttur af Ásmundi Sebbafóstra úr sögunni af Hring og Tryggva.“ Fastur seðill (165 mm x 49 mm) fremst með hendi skrifara: „Hér skrifast söguþáttur af Ásmundi Sebbafóstra úr sögunni af Hring og Tryggva. Strikað yfir stendur á eftir: „Lítið ævintýr af Tóka Tókasyni.““

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 734, en bl. 13 er með hendi Árna Magnússonar og skrifað í byrjun 18. aldar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. mars 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 734 (nr. 1425). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 13. desember 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Jón Þorkelsson„Íslenzk kappakvæði I“, Arkiv för nordisk filologi1886; 3: s. 366-384
Agnete Loth„Introduction“, Fornaldarsagas and late medieval romances AM 586 4to and AM 589 a-f 4to, Early Icelandic manuscripts in facsimile1977; 11
« »