Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 572 b 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ásmundar saga Sebbafóstra — Hrings saga og Tryggva; Ísland, 1600-1700

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-12v)
Ásmundar saga Sebbafóstra
Titill í handriti

„Hier ſkri?|ast ſogu þa|ttur a? Aſ|munde Seb|ba ?oſtra ur | ſogunne a? Hr|inge ok Trigg |va“

Aths.

Skrifari auðkennir eyðu í texta.

Bl. 1r titilblað og 1v autt.

Á eftir titlinum er strikað yfir fyrirsögnina: „Jtem lytid æ?in|tyr a? To|ka Tokſini“, en það hefur aldrei verið í þessu handriti.

2(13r-13v)
Hrings saga og Tryggva
Upphaf

ſpurdizt þa at Hertryggr konungr

Aths.

Einungis niðurlag.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
13 blöð (). Bl. 1 og 12 eru minni.
Ástand

Strikað yfir fyrirsögn á bl. 1r.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 13 innskotsblað.

Fylgigögn

á saurblaði stendur með hendi Árna Magnússonar : „þattur af Asmunde Sebbafostra ur sógunne af Hring og Tryggva.“ Fastur seðill (165 mm x 49 mm) fremst með hendi skrifara: „Hier skrifast sógu þattur ad Asmunde Sebba fostra ur sogunne af hringe og Triggva. strikað yfir stendur á eftir: „lytid æfintyr af Toka Toksini.““

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 734, en bl. 13 er með hendi Árna Magnússonar og skrifað í byrjun 18. aldar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. mars 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 734 (nr. 1425). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 13. desember 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Jón Þorkelsson„Íslenzk kappakvæði I“, Arkiv för nordisk filologi1886; 3: s. 366-384
Agnete Loth„Introduction“, Fornaldarsagas and late medieval romances AM 586 4to and AM 589 a-f 4to, Early Icelandic manuscripts in facsimile1977; 11
« »