Skráningarfærsla handrits

AM 570 b 4to

Rémundar saga keisarasonar ; Ísland, 1500-1600

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-11v)
Rémundar saga keisarasonar
Athugasemd

Tvö brot.

1.1 (1r-8v)
Enginn titill
Upphaf

fegurd fırı þeım mann fıolda

Niðurlag

þeſſv næſt koma marger hofdınar tıl hıldıſ heımſ

1.2 (9r-11v)
Enginn titill
Upphaf

fa c. komuzt undan

Niðurlag

at konungr lofı ſen

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
11 blöð ().
Umbrot

Ástand

  • Skriftin nánast útmáð sums staðar.
  • Brot.
  • Bl. 9 skaddað.

Skrifarar og skrift

Tvær hendur.

Skreytingar

Svartir upphafsstafir.

Band

Band frá 1967.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 16. aldar (sjá  ONPRegistre , bls. 455) en til síðari hluta aldarinnar í  Katalog I , bls. 733.

Ferill
Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. júní 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 733 (nr. 1422). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 12. desember 2001.

Viðgerðarsaga

Yfirfarið á viðgerðastofu í Kaupmannahöfn í mars 1988.

Viðgert og bundið af Birgitte Dall 6. apríl til 20. júlí 1967. Eldra band fylgir ekki.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Lýsigögn
×

Lýsigögn