Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 570 b 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rémundar saga keisarasonar; Ísland, 1500-1600

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Thorlacius 
Fæddur
28. september 1681 
Dáinn
1. nóvember 1762 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-11v)
Rémundar saga keisarasonar
Aths.

Tvö brot.

1.1(1r-8v)
Enginn titill
Upphaf

fegurd fırı þeım mann fıolda

Niðurlag

„þeſſv næſt koma marger hofdıngıar tıl hıldıſ heımſ“

1.2(9r-11v)
Enginn titill
Upphaf

fa c. komuzt undan

Niðurlag

„at konungr lofı ſendı“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
11 blöð ().
Ástand

  • Skriftin nánast útmáð sums staðar.
  • Brot.
  • Bl. 9 skaddað.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Svartir upphafsstafir.

Band

Band frá 1967.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 16. aldar (sjá ONPRegistre, bls. 455) en til síðari hluta aldarinnar í Katalog I, bls. 733.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. júní 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 733 (nr. 1422). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 12. desember 2001.

Viðgerðarsaga

Yfirfarið á viðgerðastofu í Kaupmannahöfn í mars 1988.

Viðgert og bundið af Birgitte Dall 6. apríl til 20. júlí 1967. Eldra band fylgir ekki.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »