Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 569 d 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Gríms saga Vestfirðings; Ísland

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Holt 
Sókn
Vestur-Eyjafallahreppur 
Sýsla
Rangárvallasýsla 
Svæði
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-10r)
Gríms saga Vestfirðings
Titill í handriti

„Sagan af Vestfjarða-Grími“

Upphaf

Sigurður hét maður er bjó á Skriðu …

Niðurlag

„… bjuggu ættmenn Gríms þar eftir hans dag“

Skrifaraklausa

„og lýkur svo þessari frásögn.“

Aths.
Efnisorð
1.1(10r-13v)
Um söguna og sögumenn
Upphaf

Þessi fyrirfarandi frásögn er anno 1708 öndverðliga í februario uppskrifuð eftir Atla Sigurðssyni …

Niðurlag

„… en mér virðist það muni næsta óvíst vera.“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír. Vatnsmerki á bl. 14.
Blaðfjöldi
i + 14 + i blöð (195 mm x 160 mm). Bl. 14 autt.
Tölusetning blaða

Handritið hefur verið blaðmerkt með rauðu bleki.

Kveraskipan

Þrjú kver

  • Kver I: Bl. 1-4, 2 tvinn.
  • Kver II: Bl. 5-10, 3 tvinn.
  • Kver III: Bl. 11-14, 2 tvinn.

Ástand

Krotað yfir 6 línur á bl. 9r og nokkur orð á bl. 10r og 10v.

Gert hefur verið við aftasta blaðið við kjöl (14v).

Umbrot

Eindálka.

Leturflötur ca 160 mm x 110-115 mm.

Línufjöldi 14-16.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Titillinn er skrifaður með sérstakri hendi.
  • Viðbætur á spássíu bl. 6r.
  • Athugasemdir um söguna frá Árna Magnússyni í fjórum liðum með hendi skrifara hans á bl. 12-13. Vísað er í þá staði í sögunni sem athugasemdir eiga við á spássíu (bl. 1v, 3v, 7r og 7v).

Band

Band frá 19. öld (207 mm x 171 mm x 7 mm). Bókaspjöld klædd dökkbrúnum marmarapappír, fínofinn líndúkur á kili og hornum. Límmiðar á kili. Saurblöð tilheyra bandi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi í febrúar 1708 eftir frásögn Atla Sigurðssonar „fæddum á Meðallandi og uppfæddum á vergangi þar og á Síðu undir Fjalli.“

Á bl. 12r stendur: „Rannveig Oddsdóttir frá Holti undir Eyjafjöllum sagði mér (Árna Magnússyni) fyrst um þessa sögu“.

Ferill

Skrifað fyrir Árna Magnússon.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 3. júní 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS grunnskráði 2. nóvember 2001 og fullskráði 31. mars 2017.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 29. október 1887 (Katalog I, bls. 732 (nr. 1420).

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýried. Jón Árnason
Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri: Safnað hefur Jón Árnasoned. Bjarni Vilhjálmsson, ed. Árni Böðvarsson
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Munnmælasögur 17. aldar, Íslenzk rit síðari aldaed. Bjarni Einarsson
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. B-redaktionen, ed. Annette Hasle1967; 25
« »