Skráningarfærsla handrits

AM 568 I-II 4to

Sögubók

Athugasemd

Tuttugu sögubrot úr sama handritinu, auk brots úr Egils sögu úr öðru handriti.

Brot sem merkt eru 21-23 í handritaskrá Kålunds verða eftir í Kaupmannahöfn. Þau eru úr öðru handriti.

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
197 blöð
Band

Band frá mars 1994 - júní 1996 (215 mm x 175 mm). Hver efnisþáttur er í sérstakri pappakápu, hvert blað í plastvasa í pappírskápu. Pappakápunum raðað í þrjár öskjur, I-III.

Fylgigögn

  • Tíu lausir seðlar með hendi Árna Magnússonar með titlum.
  • Sjö lausir seðlar með 19. aldar hendi, með titlum. Á einn seðilinn hefur Agnethe Loth bætt við upplýsingum um gerð Hálfdanar sögu Brönufóstra.
  • Ljósrit af 5 seðlum á dönsku um ástand þessa handrits o.fl.

Uppruni og ferill

Ferill

Árni Magnússon fékk frá séra Árna Jónssyni á Neðri-Brekku (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn í mars 1994 til júní 1996, sett í plastvasa í pappírskápur. Með fylgir nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen í apríl 1972.

Bjarni Einarsson 1993, Um Eglutexta Möðruvallabókar í 17du aldar eftirritum Bjarni Einarsson 2001, Egils saga Skallagrímssonar. Bind I. A-redaktionen Björn K. Þórólfsson 1923, Havarðar saga Ísfirðings Reynir Þór Eggertsson, Undur í eldhúsinu : ölmusugjafir heilags Marteins í Helenu sögu einhentu Einar G. Pétursson 1998, Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða Samantektir um skilning á Eddu og Að fornu í Þeirri gömlu norrænu kölluðust rúnir bæði ristingar og skrifelsi : Þættir úr fræðasögu 17. aldar Faulkes, A. 2000, Um Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða. Andmælaræður Finnur Jónsson 1886, Egils saga Skallagrímssonar, tilligemed Egils större kvad Finnur Jónsson 1934, Vatsdæla saga Finnur Jónsson 1933, Bandamannasaga med Oddsþáttr. Ölkofra þáttr Haugen, S. 2008, Bautasteinn - fallos? Kring en tolkning av ett fornvästnordiskt ord Jakob Benediktsson 1980, Um Grænlandsrit. Andmælaræður Jóhannes Bjarni Sigtryggsson 2000, Hálfdanar saga Brönufóstra (a- og b-gerð) Kalinke, M. E. 1981, A werewolf in bears's clothing Larsson, L. 1893, [Friðþjófs saga]. Sagan ock rimorna om Friðþiófr hinn frækni Loth, A. 1965, Late Medieval Icelandic romances V Ohlsson, T. H. 2005, Seks papirstrimler i AM 578 g 4to Ohlsson, T. H. 2009, Tiodielis saga Ólafur Halldórsson 1958, Ólafs saga Tryggvasonar en mesta Ólafur Halldórsson 1978, Grænland í miðaldaritum Rafn, C. C. 1829, Fornaldar sögur Norðrlanda II. Seelow, H. 1989, Die isländischen Übersetzungen der deutschen Volksbücher. Handschriftenstudien zur Rezeption und Überlieferung ausländischer unterhaltender Literatur in Island in der Zeit zwischen Reformation und Aufklärung

Hluti I ~ AM 568 I 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-16v)
Egils saga Skallagrímssonar
Upphaf

… trolls i h[r]afnisstu

Niðurlag

Enn óxinn hliop nidr i stei[ninn]

Athugasemd

Óheil, vantar aftan af, texti einnig skertur vegna fúaskemmda.

Hluti af upphafsstafnum, en fyrirsögn hefur trosnað af.

Upphaf sögunnar til 38. k., l. 21.

Notuð neðanmáls í lesbrigðaskrá í  Editiones Arnamagnæanæ (A 19) 2001 .

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
16 blöð (180 +/- 1 mm x 142 +/- 1 mm). Blöð óregluleg vegna fúaskemmda.
Tölusetning blaða

Plastvasarnir eru tölusettir: I. bl. 1 - I. bl. 16.

Kveraskipan

Stök blöð.

Umbrot

  • Leturflötur er 175 mm x 135 mm, miðað við eitt heillegasta blaðið.
  • Línufjöldi er u.þ.b. 46.
  • Eyður fyrir fyrirsagnir/kaflatöl víða, einkum í síðari hluta handritsins.

Ástand

Handritið er mjög skaddað vegna fúa og eru öll blöð trosnuð á jöðrum.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Upphafsstafir dregnir stærra og dálítið skreyttir.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til fyrri hluta 17. aldar (sjá  Katalog (I) 1889:729 ).

Hluti II ~ AM 568 II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-20r)
Egils saga Skallagrímssonar
Upphaf

… Eiriks konungs ok færde honum ex[e]

Niðurlag

Skule atte J vij[kin]g vij orrus[tur]

Athugasemd

Óheil, vantar framan af og innan úr. Texti einnig skertur vegna fúaskemmda.

Hefst í 38. k., l. 14 og nær til loka sögunnar. Textinn hefst nokkurn veginn þar sem hann endar í AM 568 I 4to, þó eru nokkrar línur sameiginlegar.

Bl. 20v autt.

Upphaf sögunnar til 38. k., l. 21.

Notuð neðanmáls í lesbrigðaskrá í  Editiones Arnamagnæanæ (A 19) 2001 .

2 (21r-30r)
Vatnsdæla saga
Upphaf

vænn ok giorvilegur, stilltur vel

Niðurlag

ok hiellt vel sijna tru

Athugasemd

Óheil, vantar framan af, texti einnig skertur vegna fúaskemmda.

Textinn hefst framarlega í 13. kafla og nær til loka sögunnar.

Bl. 30v autt.

3 (31r-40r)
Kjalnesinga saga
Upphaf

… Ketils Flatnefs nam sier Kialar[nes]

Niðurlag

og lükum vær þar Kialarnesingia sogu

Athugasemd

Texti skertur vegna fúaskemmda. Fyrirsögn ólæsileg.

4 (40r-43v)
Jökuls þáttur Búasonar
Titill í handriti

[H]ER fÿlger sagan af Jokle

Upphaf

Jøkle þotte nu illt verk sitt

Niðurlag

ok rijke effter hann ok lyk[ur] so fra honum at seigia.

Athugasemd

Texti skertur vegna fúaskemmda.

5 (43v-48v)
Þorsteins þáttur bæjarmagns
Titill í handriti

HIER Bÿriar Soguna af Þorsteine Bæiarmagn

Upphaf

[J] þann tijma Hacon Jarl Sygurdar son ried fyrer Noreige

Niðurlag

þa huurfu hornen huijtingar | lukum vier ooooooooooooooooo barns.

Athugasemd

Texti skertur vegna fúaskemmda.

6 (49r-59r)
Nikulás saga leikara
Titill í handriti

… [KOnunge] sem kalladur var leikare

Upphaf

[s]eigia sannlega fret(t)er utann og meistarar

Niðurlag

þotte meire agiætis madur verit hafa enn N(ikulas) k(onungur). Endar hier so þessa sogu

Athugasemd

Texti skertur vegna fúaskemmda.

Fyrirsögn skert.

Efnisorð
7 (59v-64v)
Nitida saga
Upphaf

[H]IER meiga vnger menn hey[ra]

Niðurlag

vier latum þar ecke sannara af ad seigia. Luke so þessari sogu

Athugasemd

Texti skertur vegna fúaskemmda. Fyrirsögn hefur trosnað af.

Notuð neðanmáls í lesbrigðaskrá í  Editiones Arnamagnæanæ (B 24) 1965 .

Efnisorð
8 (65r-68v)
Valdimars saga
Upphaf

… sterkur ad afle

Niðurlag

og hielldu vel sijna vin feinge … lifdu | og lijkur so þessare sogu | med godre heill | og hafe sa þ[…] skrifade

Athugasemd

Texti skertur vegna fúaskemmda. Fyrirsögn hefur trosnað af.

Efnisorð
9 (69r-82v)
Víglundar saga
Titill í handriti

[VIG]LUNDAR SAGA 1. CAP.

Upphaf

[H]ARalldur hinn harfagre var son Haldanar suarta

Niðurlag

Sig(urdi) spaka Helgu d(ottur) sijn[a] … Gunnlogi oflata og voru iij brullaupenn þar

Athugasemd

Texti skertur vegna fúaskemmda.

10 (83r-87v)
Friðþjófs saga
Titill í handriti

af Fridþiof hinum fre…

Upphaf

..le het konungur er ried fyrer Sygna fylke

Niðurlag

Hal(fdan) konungur aptur til rikiss sijns … vard ellegamall.

Athugasemd

Texti skertur vegna fúaskemmda.

Fyrirsögn skert.

Á eftir sögunni (87v) er registur yfir sögurnar í bókinni.

11 (88r-95v)
Þórðar saga hreðu
Titill í handriti

Sagan af ÞoRde HRED[U] skrifast hier epter

Upphaf

Þordur hiet madur son Horda Kara

Niðurlag

Oc er Auzur sa ferd þeira þottist hann eigi hafa mannafla

Athugasemd

Vantar aftan af, texti einnig skertur vegna fúaskemmda.

Endar í 9. kafla, sbr. ÍF (XIV) 1959:207 .

12 (96r-107r)
Króka-Refs saga
Upphaf

… helldur vel enn illa … kalladur madur eckj vinsæll af alþydu

Niðurlag

ok er margt gaufugra manna fra honum komed ok li[ukum] vier þar saugu Kroka Refs

Athugasemd

Vantar framan af fyrsta kafla, texti einnig skertur vegna fúaskemmda.

13 (107r)
Lausavísa
Upphaf

Refur var haldinn rausnar samur | ráða klókur og tölu tamur

Efnisorð
14 (107v-114v)
Bandamanna saga
Upphaf

… er ad Reykiu[m] … Ofeigs het Gunnlaug

Niðurlag

Jafnan sijdan hiellst vinatta þeira fedga … þeir lifdu bader ok lykur … manna sogu

Athugasemd

Texti skertur vegna fúaskemmda. Fyrirsögn hefur trosnað af.

15 (115r-118v)
Orms þáttur Stórólfssonar
Titill í handriti

SAGAN af ORme Stor[olfssyne]

Upphaf

[H]ængur er madur nefndur

Niðurlag

og hiellt vel tru sijna ok endast hier saga Orms Storolfssonar

Athugasemd

Texti skertur vegna fúaskemmda. Hluti fyrirsagnar hefur trosnað af.

16 (119r-127v)
Hávarðar saga Ísfirðings
Titill í handriti

[SAG]an af Havarde Jsfirding

Upphaf

[Þad er] vpphaf þessarar sogu ad Þorbiorn het madur

Niðurlag

og þotte verit hafa hid mesta micilmenne og lukum vier þar nu þessare sogu med þessu efne

Athugasemd

Texti skertur vegna fúaskemmda. Hluti fyrirsagnar hefur trosnað af.

17 (128r-131v)
Kalmarstríðið
Upphaf

seigia fra Suja kongi

Niðurlag

ad hann hafe þar

Athugasemd

Vantar framan og aftan á, texti einnig skertur vegna fúaskemmda.

Íslensk frásögn um bardaga Kristjáns 4. Danakonungs í Kalmarstríðinu.

Efnisorð
18 (132r-143v)
Helenu saga
Titill í handriti

… og … merk[e]lig Historia vm … Helenam dotter kongins j Constantin[opel] …

Upphaf

ÞEgar lidit var fra Christi fæding 1080 ar

Niðurlag

Glede og huerskyns ynde …

Athugasemd

Texti skertur vegna fúaskemmda. Hluti fyrirsagnar hefur trosnað af.

Síðustu orðin illlæsileg.

Efnisorð
19 (144r-169v)
Flóres saga og Leó
Titill í handriti

[S]AGan af keisaranu[m Oc]ta[vianus] og hanns sonum tueimur Flores og Leo. Eirnen af drottningunne keisarans þeira modur

Upphaf

A dogum konungsins Dagoberti j Frankrijke rijkte j Rom einn volldugur, vijz og dygdarijkur keÿsare

Niðurlag

hafde so heimuglega þann fyrerkomed ad eingen

Athugasemd

Texti skertur vegna fúaskemmda. Hluti fyrirsagnar hefur trosnað af.

Bl. 169v upprunalega autt.

Efnisorð
20 (170r-177v)
Hálfdanar saga Brönufóstra
Upphaf

og viturlega sagdest hann radu

Niðurlag

j langa tijma, og radagiórdar madur. Enn er Ol(afur) k(onungur) and[adist] …

Athugasemd

Vantar framan og aftan af. Texti einnig skertur vegna fúaskemmda.

Textinn hefst í lok þriðja kafla.

21 (178r-181r)
Tiodels saga riddara
Titill í handriti

oooools saga

Upphaf

… Rid[dare] var sa er Tiodel hiet og bygde j borg

Niðurlag

huersu Gud vard henne reidur

Athugasemd

Texti skertur vegna fúaskemmda. Fyrirsögn hefur að mestu trosnað af.

Efnisorð
22 (181r-181v)
Um tilburð í Konstantínópel
Titill í handriti

[U]m þann mykla tilburd sem hia Tÿrkianum J Constantinopol, huad ad vtþydde sa gamle og vijse MorBecha hans stiornumeistare, oc var fyrir þad giordur vtlægur

Upphaf

Stormegtigaste forste og herra

Niðurlag

fyrer saker elsku og

Athugasemd

Vantar aftan af. Texti skertur vegna fúaskemmda.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
181 blað (190 +/- 1 mm x 150 +/- 1 mm). Blöðin eru óregluleg vegna fúaskemmda, mál eru tekin af einu heillegasta blaðinu.
Tölusetning blaða

Hver efnisþáttur um sig blaðmerktur á plastvösum.

Kveraskipan

Stök blöð.

Umbrot

  • Leturflötur er 175 mm x 135 mm, miðað við eitt heillegasta blaðið.
  • Línufjöldi er u.þ.b 44-50.
  • Síðustu orð á síðu hanga gjarnan undir leturfleti.
  • Eyður fyrir kaflafyrirsagnir og upphafsstafi víða.
  • Lok efnisþáttar enda í totu á 59r, 64r, 127v.

Ástand

  • Handritið er mjög skaddað vegna fúa og eru öll blöðin trosnuð á jöðrum.
  • Tvö blöð vantar innanúr, hið fyrra á milli 9 og 10 og hið síðara á milli 12 og 13 (sjá  Bjarni Einarsson 1993:44 ).

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari, hroðvirknislega skrifað.

Skreytingar

Upphafsstafir víða dregnir stærra og örlítið skreyttir.

Á 69r-82v eru kaflanúmer fyllt með appelsínugulum lit og gjarnan strikað yfir og undir fyrstu orð í kafla.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Á 166v hefur Páll Jónsson bætt við lausavísu, ásamt nafni sínu. Upphaf: Vísur einar vil hér byrja | virðar hlíði á þetta smíði.
  • Spássíukrot, e.t.v. með hendi skrifara, á 21v, 89v, 92v, 129v, 146r, 178v, 181r-v.
  • Sums staðar virðist kaflanúmerum hafa verið bætt við, stundum í eyður og stundum á spássíu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til fyrri hluta 17. aldar (sjá  Katalog (I) 1889:729 ).

Samkvæmt efnisyfirliti (83v) hafa upprunalega verið í handritinu að auki brot úr Grettis sögu (milli 9. og 10. efnisþáttar) og Sálus saga og Nikanórs (milli 17. og 18. efnisþáttar).

Notaskrá

Höfundur: Faulkes, Anthony, Már Jónsson
Titill: Um Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða. Andmælaræður, Gripla
Umfang: 11
Titill: Um Eglutexta Möðruvallabókar í 17du aldar eftirritum, Gripla
Ritstjóri / Útgefandi: Bjarni Einarsson
Umfang: VIII
Titill: Egils saga Skallagrímssonar. Bind I. A-redaktionen,
Ritstjóri / Útgefandi: Bjarni Einarsson
Umfang: 19
Titill: , Havarðar saga Ísfirðings
Ritstjóri / Útgefandi: Björn K. Þórólfsson
Umfang: 47
Titill: Fornaldar sögur Norðrlanda II.
Ritstjóri / Útgefandi: Rafn, C. C.
Titill: , Egils saga Skallagrímssonar, tilligemed Egils större kvad
Ritstjóri / Útgefandi: Finnur Jónsson
Umfang: 17
Titill: , Bandamannasaga med Oddsþáttr. Ölkofra þáttr
Ritstjóri / Útgefandi: Finnur Jónsson
Umfang: 57
Titill: , Vatsdæla saga
Ritstjóri / Útgefandi: Finnur Jónsson
Umfang: 58
Höfundur: Jakob Benediktsson, Jón Samsonarson
Titill: Gripla, Um Grænlandsrit. Andmælaræður
Umfang: 4
Höfundur: Jóhannes Bjarni Sigtryggsson
Titill: Hálfdanar saga Brönufóstra (a- og b-gerð)
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: , [Friðþjófs saga]. Sagan ock rimorna om Friðþiófr hinn frækni
Ritstjóri / Útgefandi: Ludvig Larsson
Umfang: 22
Höfundur: Kalinke, Marianne E.
Titill: A werewolf in bears's clothing,
Umfang: 3-4
Höfundur: Ohlsson, Tove Hovn
Titill: Seks papirstrimler i AM 578 g 4to,
Umfang: s. 327-342
Titill: Tiodielis saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Ohlsson, Tove Hovn
Umfang: 72
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Ólafs saga Tryggvasonar en mesta,
Umfang: 1
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Grænland í miðaldaritum

Lýsigögn