Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 567 XVIII 4to

Nitida saga ; Ísland, 1500-1599

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-2v)
Nitida saga
Athugasemd

Brot, tvö bl. vantar á milli.

Efnisorð
1.1 (1r-1v)
Enginn titill
Upphaf

… [F]Ebruaríus hét kóngur …

Niðurlag

… fyrir neinum kóngi nú …

1.2 (2r-2v)
Enginn titill
Upphaf

… Eftir svo talað mælti Listalín …

Niðurlag

… að hún kjöri hann eigi …

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
2 blöð (180 mm x 135 mm).
Tölusetning blaða

Síðari tíma blaðmerking, 2-3.

Kveraskipan

Tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 130-135 mm x 115 mm.
  • Línufjöldi er 25-27.
  • Víða eyður fyrir upphafsstafi og fyrirsagnir.

Ástand

  • Tvö bl. vantar á milli brotanna.
  • Viðgerðir á hornum bl. 1.
  • Á 1r og 2v eru nokkur orð máð.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, textaskrift.

Skreytingar

Upphafsstafir dregnir með stærra letri, einkum E efst á 2r.

Á 2r er hluti af fyrirsögn með rauðu bleki: capitulum.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Spássíukrot á 1r.
  • Spássíugreinar neðst á 2r og 2v.

Band

Band frá mars 1959 (246 mm x 199 mm). Pappakápa með línkili, saumað á móttak. Í öskju ásamt öðrum AM 567 4to-brotum.

Fylgigögn

  • Fastur seðill (165 mm x 96 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar með fyrirsögn og upplýsingum um feril á rektóhlið: Úr sögu af Nitida frægu. komið frá síra Snorra Jónssyni 1721.
  • Laus seðill frá Kaupmannahöfn um forvörslu AM 567 4to-brotanna í öskju með brotunum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ferill

Árni Magnússon fékk frá séra Snorra Jónssyni 1721 (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. mars 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði samkvæmt reglum TEI P5 25. maí 2009

ÞS færði inn grunnupplýsingar 7. nóvember 2002.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 21. október 1887 ( Katalog (I) 1889:721-729 (nr. 1415) ).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Viðgerðarsaga

Viðgert og saumað á móttak í pappakápu í Kaupmannahöfn í mars 1959. Brotin AM 567 I-XXVI 4to eru saman í öskju, utan VI sem sér í spjöldum.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen í janúar 1978.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM 567 XVIII 4to
  • Efnisorð
  • Riddarasögur
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn