Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 567 XIII 4to

Skoða myndir

Ectors saga — Hektors saga; Ísland, 1400-1499

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Bjarnason 
Fæddur
1639 
Dáinn
1723 
Starf
Lögsagnari 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arnarbæli 
Sókn
Fellstrandarhreppur 
Sýsla
Dalasýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Giovanni Verri 
Fæddur
20. desember 1979 
Starf
Stúdent 
Hlutverk
student 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Már Jónsson 
Fæddur
19. janúar 1959 
Starf
 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-4v)
Ectors sagaHektors saga
Aths.

Brot.

Efnisorð
1(1r-1v)
Enginn titill
Upphaf

… svo móður að hann hiksti …

Niðurlag

„… hann skilur …“

2(2r-2v)
Enginn titill
Upphaf

… til tekist lagsmaður og …

Niðurlag

„… í einu höggi slá þig …“

3(3r-3v)
Enginn titill
Upphaf

… báðir saman …

Niðurlag

„… skorti þar eigi fagran …“

4(4r-4v)
Enginn titill
Upphaf

… vert um mínar íþróttir …

Niðurlag

„… en fyrir því liði átti að ráða …“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
4 blöð (168 +/- 1 mm x 128 +/- 1 mm).
Tölusetning blaða

Blaðmerking með rauðu bleki, 1-4 (e.t.v. Kålunds).

Kveraskipan

Tvinn og 2 stök blöð.

Ástand

 • Blöð 1-2 og 4 eru skítug og 4v máð.
 • Ofarlega á bl. 2 og neðarlega á bl. 4 hefur verið gat sem búið er að gera við.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er 135 +/- 1 mm x 100 +/- 1 mm.
 • Línufjöldi er 30.
 • Gatað fyrir línum.
 • Eyður fyrir upphafsstafi.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, textaskrift.

Skreytingar

Á blaði 2v er teikning af kynjaskepnu.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíukrot neðst á 2r.

Band

Band frá mars 1959 (246 mm x 199 mm). Pappakápa með línkili, saumað og límt á móttök. Í öskju ásamt öðrum AM 567 4to-brotum.

Fylgigögn

 • Tveir fastir seðlar fremst með hendi Árna Magnússonar. Annar með upplýsingum um feril, hinn með titli sögunnar.
 • Seðill 1 (153 mm x 103 mm): „Þetta blað hefi ég fengið einhvers staðar á Íslandi post 1702. Mér sýnist það heyra hingað [merki "#" yfir orðið]. Scriptura certe et forma eadem est. # Í Breta sögur frá Bjarna í Arnarbæli. Non est ita. Það er úr Hektors sögu mi si fallor.“
 • Seðill 2 (102 mm x 81 mm): „Úr Hektors sögu. “
 • Laus seðill frá Kaupmannahöfn um forvörslu AM 567 4to-brotanna í öskju með brotunum.

Uppruni og ferill

Uppruni

 • Handritið er skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 15. aldar (Katalog I 1889:724).
 • Handritsbrotin í AM 567 I-XXVI 4to eru kölluð „Fabulosæ Islandorum Historiæ“ á seðli með hendi Árna Magnússonar sem fylgir XXVI.

Ferill

Árni Magnússon fékk annað af stöku blöðunum (líklega bl. 3) á Íslandi eftir 1702 en hin frá Bjarna Bjarnasyni í Arnarbæli (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. mars 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS jók við samkvæmt TEIP5-reglum 27. apríl 2009.

ÞS skráði 1. nóvember 2002.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 18. október 1887 (Katalog I 1889:721-729 (nr. 1415)).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn í mars 1959, saumað og límt á móttök í pappakápu. Brotin AM 567 I-XXVI 4to eru saman í öskju, utan VI sem sér í spjöldum.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen í janúar 1978.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Agnete Loth„Småstykker 11-12“, s. 361-363
« »