Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 567 VIII 4to

Skoða myndir

Viktors saga og Blávus — Saga af Viktor og Blavus; Ísland, 1500-1550

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-1v)
Viktors saga og BlávusSaga af Viktor og Blavus
Upphaf

… glutri kóngssonar með vondri umstilling …

Niðurlag

„… skilst þessi lýður …“

Aths.

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
1 blað (189 mm x 152 mm).
Tölusetning blaða

Blaðmerking með rauðu bleki, r-v (e.t.v. Kålunds).

Kveraskipan

Stakt blað.

Ástand

  • Blaðið er slitið og skítugt.
  • Trosnað hefur af ytri spássíu neðarlega og hefur texti skerst við það.
  • Blaðið hefur verið gatað, e.t.v. til að sauma við spjöld.
  • Gat ofarlega á blaðinu, sem gert hefur verið við með pappír. Texti skertur.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 166 +/- 1 mm x 117 +/- 1 mm.
  • Línufjöldi er 40-41.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, textaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Titli sögunnar hefur verið bætt við síðar, neðst á rektósíðu.

Band

Band frá mars 1959 (246 mm x 199 mm). Pappakápa með línkili, límt á móttak. Í öskju ásamt öðrum AM 567 4to-brotum.

Fylgigögn

Laus seðill frá Kaupmannahöfn um forvörslu AM 567 4to-brotanna í öskju með brotunum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. mars 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn í mars 1959, límt á móttak í pappakápu. Brotin AM 567 I-XXVI 4to eru saman í öskju, utan VI sem sér í spjöldum.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen í janúar 1978.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Viktors saga ok Blávus, Riddarasögured. Jónas Kristjánsson1964; II
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Jón Þorkelsson„Íslenzk kappakvæði I“, Arkiv för nordisk filologi1886; 3: s. 366-384
Einar Ólafur Sveinsson, Jónas KristjánssonViktors saga ok Blávus, Riddarasögur1964; 2: s. ccxii, 50 p.
« »