Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 567 VI beta 4to

Adónías saga ; Ísland, 1450-1475

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Adónías saga
Upphaf

… héldu hann til ríkis …

Niðurlag

… að hún hafi nokkurn tíma unnt …

Athugasemd

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
1 blað (220 mm x 177 mm).
Tölusetning blaða

Blaðmerking með rauðu bleki, r-v (e.t.v. Kålunds).

Kveraskipan

Stakt blað.

Umbrot

  • Tvídálka.
  • Leturflötur er 213 +/- 1 mm x 170 +/- 1 mm.
  • Línufjöldi er 45.

Ástand

  • Skorið hefur verið neðan af blaðinu og af innri spássíu og er texti skertur vegna þess.
  • Blaðið hefur verið brotið saman og notað í band, það er mjög slitið og ólæsilegt á köflum.
  • Göt, e.t.v. saumað við spjald.
  • Stór svartur blettur ofarlega á ytri dálki 1r.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, árléttiskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíugrein á 1v.

Band

Band frá mars 1959 (294 mm x 213 mm). Liggur laust í pappaspjöldum.

Fylgigögn

Laus seðill frá Kaupmannahöfn um forvörslu AM 567 4to-brotanna í öskju með brotunum.

Uppruni og ferill

Uppruni

  • Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1450-1475 ( Loth 1967:194 ) en Kålund tímasetti til ca 1400 ( Katalog I 1889:723 ).
  • Handritsbrotin í AM 567 I-XXVI 4to eru kölluð Fabulosæ Islandorum Historiæ á seðli með hendi Árna Magnússonar sem fylgir XXVI.

Ferill

Árni Magnússon fékk frá séra Snorra Jónssyni 1721 (sbr. seðil í AM 567 VI α 4to).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. mars 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Sett í pappaspjöld í Kaupmannahöfn í mars 1959.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir í  Manuscripta Nordica 2000 .
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen í janúar 1978.

Notaskrá

Höfundur: Loth, Agnete
Titill: To blade af Adonias saga,
Umfang: s. 194-197
Höfundur: Slay, Desmond
Titill: Further Consideration of One of the Dismembered Arnamanæan Paper Manuscripts,
Umfang: s. 198-203
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Partalopa saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Præstgaard Andersen, Lise
Umfang: 28
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM 567 VI beta 4to
  • Efnisorð
  • Riddarasögur
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×
  1. Adónías saga

Lýsigögn