Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 565 b 4to

Víga-Glúms saga ; Ísland, 1675-1699

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-21r)
Víga-Glúms saga
Titill í handriti

Hér byrjar Glúmssögu

Upphaf

Helgi er maður nefndur og kallaður Helgi hinn magri …

Niðurlag

… að hann hafi verið best að sér allra vígra manna á hans dögum hér á landi.

Baktitill

Og lýkur hér nú sögu Víga-Glúms Eyjólfssonar. Njóti sá er nam, heilir þeir hlýddu.

Athugasemd

Fyrirsögnin er með samtímahendi á innlímdum seðli.

Vantar aftan af en textanum bætt við á innskotsblaði.

Efst á blaði 1r er brot úr öðrum texta sem límt hafði verið yfir.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
22 blöð (203 mm x 166 mm). Auð bl. 21v og 22r-v.
Tölusetning blaða

  • Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með rauðu bleki, 1-21. Bl. 22 er ómerkt.

Kveraskipan

Fjögur kver.

  • Kver I: bl. 1-6, 2 tvinn og 2 stök blöð.
  • Kver II: bl. 7-14, 4 tvinn.
  • Kver III: bl. 15-20, 2 stök blöð og 2 tvinn.
  • Kver IV: bl. 21-22, tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 160-167 mm x 140-143 mm.
  • Línufjöldi er 29-33.

Ástand

  • Áður var blað límt yfir efri hluta bl. 1r (ofan við upphaf sögunnar), en það hefur nú verið losað frá.

Skrifarar og skrift

  • Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Skreytingar

  • Upphafsstafur (H) pennaflúraður (1r).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Bl. 21 er innskotsblað, bætt við fyrir Árna Magnússon.
  • Fyrirsögn, með samtímahendi, á innlímdum blaðstrimli.

Band

Band frá árunum 1772-1780 (207 mm x 170 mm x 8 mm). Pappaspjöld klædd handunnum pappír. Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili. Spjaldblöð úr prentaðri bók.

Fylgigögn

  • Fastur seðill fremst sem er auður fyrir utan töluna 1 sem skrifuð er með rauðu bleki á rektóhlið.
  • Fastur seðill fremst með titli sögunnar á rektóhlið.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. desember 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Loth, Agnete
Titill: Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter,
Umfang: s. 113-142
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Loth, Agnete
Titill: Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter,
Umfang: s. 113-142
Lýsigögn
×

Lýsigögn