Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 562 g 1-2 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögubók

Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Giovanni Verri 
Fæddur
20. desember 1979 
Starf
Stúdent 
Hlutverk
student 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Már Jónsson 
Fæddur
19. janúar 1959 
Starf
 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Larsen Bloch, Matthias 
Starf
Conservator 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þormóður Torfason 
Fæddur
27. maí 1636 
Dáinn
31. janúar 1719 
Starf
Sagnaritari 
Hlutverk
Eigandi; Fræðimaður; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Samsett úr tveimur handritum.

Lýsing á handriti

Band

Band frá árunum 1772-1780 (207 mm x 167 mm x 3 mm). Pappaspjöld klædd handunnum pappír. Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili. Spjaldblöð úr prentaðri bók.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. mars 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

 • ÞS skráði samkvæmt TEI P5 16. júlí 2009 og síðar.
 • DKÞ færði inn grunnupplýsingar 6. janúar 2004.
 • Kålund gekk frá handritinu til skráningar 6. október 1887 (sjá Katalog I 1889:715 (nr. 1399).).

  GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Viðgerðarsaga

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Innihald

Hluti I ~ AM 562 g 1 4to
(1r-v)
Þorsteins þáttur sögufróða
Titill í handriti

„Saga af Þorsteini fróða“

Upphaf

Á Austfjörðum óx upp sá maður er Þorsteinn hét …

Niðurlag

„…og var jafnan með kóngi.“

Baktitill

„Lýkur svo þessum söguþætti.“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
1 blað (196 mm x 154 mm).
Tölusetning blaða

Síðari tíma blaðmerking með rauðu bleki 1.

Kveraskipan

Stakt blað.

Ástand

Dálitlar rakaskemmdir.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 140-180 mm x 115-120 mm.
 • Línufjöldi er 23-27.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Síðustu línum sögunnar bætt við af Árna Magnússyni.

Fylgigögn

Fastur seðill (183 mm x 119 mm) fremst með hendi Árna Magnússonarmeð upplýsingum um feril á rektóhlið („Fengið 1720 eftir sál[ugan] assessor Þormóð Torfason. Var í volumine no. 15.“). Seðillinn er tvinn sem bundið er um blaðið. Aftari seðillinn er auður.

Uppruni og ferill

Uppruni

 • Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til síðari hluta 17. aldar (Katalog I 1889:715).
 • Var upprunalega hluti af stærri bók (sbr. seðil og AM 435 b 4to, bl. 17r-17v). Í þeirri bók voru einnig AM 588 h 4to, AM 408 c 4to, AM 473 4to og AM 1 d fol., ásamt Krukkspá, broti framan af — Víglundar sögu og broti aftan af — Stjörnu-Odda draumi (sbr. AM 435 b 4to, bl. 17r-17v).

Ferill

Bókin sem handritið tilheyrði var nr. XV í safni Þormóðs Torfasonar en Árni Magnússon fékk hana eftir Þormóð árið 1720, og tók í sundur 1721 (sbr. seðil og AM 435 b 4to, bl. 17r-17v).

Hluti II ~ AM 562 g 2 4to
(1r-2v)
Þorsteins þáttur forvitna
Titill í handriti

„Æfintýr af Þorsteini forvitna“

Upphaf

Þorsteinn hét maður íslenskur …

Niðurlag

„… féll hann með Haraldi á Englandi.“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð (205 mm x 162 mm).
Tölusetning blaða

Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með rauðu bleki, 2-3.

Kveraskipan

Eitt tvinn.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 165 mm x 130-135 mm.
 • Línufjöldi er 17-18.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Lesbrigði með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn fyrir Árna Magnússon og tímasett til um 1700 í Katalog I 1889:715.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »