Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 560 a 4to

Skoða myndir

Víglundar saga; Ísland, 1707

Nafn
Guðmundur Þorleifsson 
Fæddur
1658 
Dáinn
9. febrúar 1720 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Larsen Bloch, Matthias 
Starf
Conservator 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-26v)
Víglundar saga
Titill í handriti

„Hér byrjar söguna af Víglundi væna“

Upphaf

Haraldur hinn hárfagri var son Hálfdanar svarta …

Niðurlag

„… og voru öll þrjú brullaupin undireins haldin.“

Baktitill

„Og lúkum vér hér sögu af Víglundi og Ketilríði. FINIS.“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
26 blöð (215 mm x 166 mm). Blað 26v er autt.
Tölusetning blaða

 • Upprunaleg blaðsíðumerking 1-57.

Kveraskipan

Fjögur kver.

 • Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn.
 • Kver II: bl. 9-16, 4 tvinn.
 • Kver III: bl. 17-24, 4 tvinn.
 • Kver IV: bl. 25-26, 1 tvinn.

Ástand

 • Fyrstu fimm blöðin hafa orðið fyrir vatnsskemmdum. Það hefur þó ekki skert texta að ráði.
 • Gert hefur verið við þau á jöðrum og hornum.
 • Skreytingar á neðri spássíu sjást í gegn.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 150-155 mm x 115-120 mm.
 • Línufjöldi er 24-26.
 • Síðutitlar. „Víglundar“ á versósíðum og „Saga“ á rektósíðum.
 • Dregið fyrir leturfleti.
 • Griporð.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, kansellíbrotaskrift. Sama hönd er á AM 560 b-d 4to.

Skreytingar

Pennaflúraður titill.

Laufskreytingar á neðri spássíum.

Pennaskreyttur upphafsstafur á bl. 1r. Flúraðir upphafsstafir kafla víða. Stærstir eru á bl. 9v, 12v, 22r, 23v.

Band

 • Band frá árunum 1772-1780 (218 mm x 171 mm x 7 mm). Pappaspjöld klædd handunnum pappír. Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili. Spjaldblöð úr prentaðri bók.

Uppruni og ferill

Uppruni

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 23. júlí 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert af Birgitte Dall í nóvember 1964.

Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Egils saga Skallagrímssonar. Bind I. A-redaktionen, ed. Bjarni Einarsson2001; 19
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. B-redaktionen, ed. Annette Hasle1967; 25
Silvia V. HufnagelSörla saga sterka : studies in the transmission of a fornaldarsaga
Jón Helgason„Athuganir um nokkur handrit Egils sögu“, Nordæla1956; s. 110-148
« »