Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 558 b 4to

Skoða myndir

Valla-Ljóts saga; Ísland, 1675-1699

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Larsen Bloch, Matthias 
Starf
Conservator 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-15v)
Valla-Ljóts saga
Titill í handriti

„Saga af viðskiptum Guðmundar hins ríka og þeirra Svarfdæla“

Upphaf

Sigmundur hét maður son Ketils hins rauða …

Niðurlag

„… hélt Guðmundur virðing sinni allt til dauðadags. Og endar svo þessa sögu.“

Aths.

Niðurlag annarrar sögu (2 línur) útkrassað efst á blaðsíðu 1r.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
15 blöð (198-200 mm x 156-157 mm).
Tölusetning blaða

Síðari tíma blaðmerking 1-15.

Kveraskipan

Tvö kver.

 • Kver I: bl. 1-7, 6 tvinn og stakt blað.
 • Kver II: bl. 8-15, 4 tvinn.

Ástand

 • Efst á bl. 1r, á undan sögunni, eru tvær línur útkrassaðar.
 • Texti hefur smitast í gegn á bl. 1v, 2v og 3r.
 • Handritið hefur dökknað á leturfleti.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 145-150 mm x 114-116 mm.
 • Línufjöldi er 23-24.
 • Griporð.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Skreytingar

Upphafsstafir kafla feitletraðir og örlítið flúraðir, sjá einkum bl. 1r, 2r, 11v, 13r.

Örlítið flúr dregið niður úr griporðum.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Árni Magnússon hefur bætt við fyrirsögnina: „al. Vallnaliotz Saga“.
 • Spássíuleiðréttingar og viðbætur víða, sumar með hendi Árna Magnússonar.

Band

Band frá árunum 1772-1780 (204 mm x 163 mm x 6 mm). Pappaspjöld klædd handunnum pappír. Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili. Spjaldblöð úr prentaðri bók.

Fylgigögn

Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á íslandi. Það er tímasett til loka 17. aldar í Katalog I, bls. 709.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. júlí 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Matthías Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Birgitte Dall gerði við í nóvember 1964.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.Sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Valla-Ljóts saga, ed. Jónas Kristjánsson
« »