Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 557 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1420-1450

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

[This special character is not currently recognized (U+ef91).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-3r)
Valdimars saga
Upphaf

þỏkv. sva at þeır vıſſv alldrı

Niðurlag

„ok lẏkzt þar þetta ævíntẏr“

Aths.

Vantar framan af.

Eyða á eftir bl. 2.

Efnisorð
2(3r-10v)
Gunnlaugs saga ormstungu
Titill í handriti

„Saga a? gunnlaugi o?mztungu“

Upphaf

[Þ]oſteínn het madr

Niðurlag

„med ỏſſ þann greıda er þv vıllt“

Aths.

Vantar aftan af.

Eyða á eftir bl. 10.

3(11r-22v)
Hallfreðar saga vandræðaskálds
Upphaf

gnẏ ok elldz ganngı

Niðurlag

„ok ert (!) margt ?ra honum kỏmít“

Aths.

Vantar framan af.

Eyður á eftir bl. 16 og 18.

4(22v-27r)
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar
Upphaf

[S]veínbıỏrn het madr

Niðurlag

„ok lẏkr þar ſavgvnní ?arı hann vel“

Aths.

Óheil.

Eyður á eftir bl. 23, 24 og 25.

5(27r-35v)
Eiríks saga rauða
Upphaf

[O]leí?r het konungr er kalladr uar oleí?r huítí

Niðurlag

„ok lẏkr þar þeſſí ſaugv.“

6(35v-38r)
Rögnvalds þáttur og Rauðs
Upphaf

[Þ]orol?r het madr er bıo a ıadrí ı no?egı

Niðurlag

„ỏk lẏkr þar þeſſarrı ?ra savgnn“

Aths.

Afbrigði af Rauðúlfs þætti.

Efnisorð
7(38r-40v)
Dámusta saga
Upphaf

[Þ]at er vpp ha? þeſſarrar ſaugu

Niðurlag

„vard þa at leggıa“

Aths.

Vantar aftan af.

Eyða á eftir bl. 38.

Efnisorð
8(41r-42v)
Hróa þáttur heimska
Upphaf

her vm dæ̨ma ? mẏrgín

Niðurlag

„betrı menn enn þer ervt“

Aths.

Vantar framan og aftan af.

Efnisorð
9(43r-44r)
Eiríks saga víðförla
Upphaf

ſtad er hverſ kẏnſ veſold

Niðurlag

„ok lvkvm ver nv þar þeſſı ſavgv“

Aths.

Vantar framan af.

Eyða á eftir bl. 43.

Efnisorð
10(44r-45r)
Stúfs þáttur
Upphaf

[M]ad? er ne?nd? ſtv?r

Niðurlag

„þetta er klokt æ̨víntẏr.“

Aths.

Hluti af bl. 44 er svo skaddað að fjórar línur eru ólæsilegar.

11(45r-48r)
Karls þáttur vesæla
Upphaf

[A] davgvm ſveınſ konungſ vl?ſ ſonar

Niðurlag

„ok allz hınnſ goda þar er alld?í verd? enndır. amen“

Efnisorð
12(48v)
Sveinka þáttur Steinarssonar
Upphaf

[M]adr het ſveínke hann var ſteınarſ ſon

Niðurlag

„qvodv ?ınna? attv andra“

Aths.

Vantar aftan af.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
i + 48 + i blöð (157-215 mm x 134-171 mm). Blöðin eru misstór og sum óregluleg að lögun.
Tölusetning blaða

Blaðmerking 1-48.

Kveraskipan

8 kver.

 • Kver I: 7 blöð, 3 tvinn og 1 stakt blað.
 • Kver II: 7 blöð, 3 tvinn og 1 stakt blað.
 • Kver III: 4 blöð, 2 tvinn.
 • Kver IV: 6 blöð, 2 tvinn og 2 stök blöð.
 • Kver V: 6 blöð, 2 tvinn og 2 stök blöð.
 • Kver VI: 7 blöð, 2 tvinn og 3 stök blöð.
 • Kver VII: 1 blað.
 • Kver VIII: 8 blöð, 3 tvinn og 2 stök blöð.

Ástand

 • Upprunalega skrifað á lélegt skinn.
 • Handritið er frekar illa farið og skítugt og skriftin sums staðar máð. Blekblettir og smitun eru víða.
 • Göt sem rekja má til verkunar skinnsins eru á bl. 2, 4, 16, 25, 32-33, en seinni tíma skaðar eru á bl. 30 og 40.
 • Efri hluti bl. 44 rifinn af, nú viðgert.
 • Tjón af völdum vatns má sjá á bl. 6v, 7r og 39v.
 • Vantar framan og aftan af handriti.
 • Á eftir bl. 2, 18, 25, 38 vantar 1 blað.
 • Á eftir bl. 10, 16, 23 vantar 2 blöð.
 • Á eftir bl. 24 vantar 6 blöð.

Umbrot

 • Leturflötur er að meðaltali 178 mm x 138 mm. Hæð og breidd leturflatar er óregluleg, ekki aðeins vegna mismunandi blaðstærðar, heldur einnig á jafnstórum blöðum. Hæð getur verið frá 171 til 187 mm og breidd frá 132 til 154 mm.
 • Línufjöldi er óreglulegur, frá 24 til 39 lína.
 • Markað hefur verið fyrir dálkum og línum með oddhvössu áhaldi sem gerði (hnífs)oddlaga smágöt sem sjá má á öllum útspássíum, nema bl. 30-40, þar sem markað hefur verið með skurði.
 • Síðutitlar á bl. 1r, 3r, 11r, 22v, 27r, 35v, 38r, 44r, 45r, 48v.
 • Auðir reitir fyrir upphafsstafi og fyrirsagnir.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Ekki hefur verið fyllt í reiti fyrir upphafsstafi og fyrirsagnir nema á bl. 16v og 24v, þar sem eru leifar af rauðum lit í upphafsstöfum, og á bl. 27v og 38v, þar sem er síðari tíma pennakrot.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Leiðréttingar skrifara: 4r, 17v, 27v-28r, 31v, 37r, 40v, 43r, 46v.
 • Athugasemdir við texta: 2v, 10v, 16v, 18v, 19r, 20r, 23v, 24v, 25v, 26v, 38v.
 • Almennar athugasemdir: 27r, 47v.
 • Pennakrot: 1v, 4v, 6v-7v, 10r-v, 12v, 13v-14v, 16v, 17v, 18v, 24v-26r, 27v-32v, 33v, 34v, 35v-36r, 37r, 38r-v, 40r-v, 43v-44r, 46r-47r.
 • Áherslumerki: 35r.
 • Bendistafir: 5v, 7r, 9r-10v, 12v, 15r, 16r, 18r, 19v, 21r, 22r, 24r, 26r, 33v.
 • Leiðbeiningarstafir: 3r, 4r, 6r-v, 8v-9v, 13v, 15r, 16r, 17r, 20r, 21v, 22v-23v, 24v, 27v, 29r, 31r, 32r, 33v, 35r, 36v, 38r-39r, 40r-v, 43v-45r, 46r, 47v.
 • Tákn: 12v, 33r, 48r-v.
 • Síðutitlum bætt við á 17. öld.

Band

Band frá 1978. Ljósbrúnt geitarleður á kili og hornum, pappaspjöld klædd gulbrúnum líndúk (225 mm x 200 mm x mm). Saumað á móttök. Einföld saurblöð fremst og aftast. Í öskju.

Eldra band frá c1911-1913. Bókfell á kili og hornum, pappírsklæðning.

Fylgigögn

Tveir seðlar fremst með hendi Árna Magnússonar.

 • Seðill 1 (200 mm x 155 mm): „1. Eina bok i 4to. þar ä Nockued lited aptanaf Valldimarssógu. saga af Rafni og Gunnlaugi ormstungu. defect. Hallfredar saga Vandrædaskalllds. def. af sógu Rafns Sveinbiarnarsonar a Rafnseyri. Eiriks Rauda saga. og Þorfinns karlsefnis. þattr af Rógnvalldi i Ærvik. Damusta saga. defect. þattr af Slisa hroa. defect. Eiriks saga vidfórla. Stafs þattr Rattarsonar. þattr af karle vesala. þattr af Sveinka Steinarsyni. def. lárétt á blaði stendur: „þetta ei svo specificerad.““
 • Seðill 2 (159 mm x 105 mm): „þetta Samusta sógublad hefi eg feinged frä Jslande og lagde eg þad hier innanï med þvi eg ser ad þad heyrde hingad. “

Uppruni og ferill

Uppruni

Sennilega með hendi Ólafs Loftssonar og tímasett c1420-1450 (sbr. Stefán Karlsson 1970:137-138). Kålund tímasetti til 15. aldar (Katalog (I) 1889:708).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið hjá Jóni Þorkelssyni Vídalín og hefur það annaðhvort tilheyrt Skálholtskirkju eða Brynjólfi Sveinssyni biskupi (sjá seðil fremst). Blað úr Dámusta sögu (bl. 40) barst stakt frá Íslandi (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. maí 1986.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

 • ÞS skráði 11. desember 2001.
 • GI og ÞS fullskráðu 5. til 6. júlí 2002.
 • HB lýsti bandi og ástandi 7. júní 2002.
 • Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188? (Katalog (I) 1889:708-709 (nr. 1382)).

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í júlí 1978. Eldra band í öskju með handritinu.

Bundið af Otto Ehlert á árunum 1911-1913.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í janúar 1977.
 • Ljósprent í Corpus Codicum Islandicorum Medii Ævi (XIII) 1940.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Stefán Karlsson 1970:137-138
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Corpus Codicum Islandicorum Medii Ævi (XIII) 1940
Biskupa sögur I.
Hallfreðar saga, ed. Bjarni Einarsson1953-; 64
Bjarni EinarssonMunnmælasögur 17. aldar, Íslenzk rit síðari alda1955; 6
Bjarni EinarssonHallfreðar saga, 1977; 15: s. cxlii, 116
Björn Þórðarson„Eiríks saga rauða. Nokkrar athuganir“, Skírnir1939; 113: s. 60-79
Andrew Breeze„An Irish etymology for kjafal 'hooded cloak' in Þorfinns saga“, Arkiv för nordisk filologi1998; 113: s. 5-6
Laxdæla saga. Halldórs þættir Snorrasonar. Stúfs þáttur, ed. Einar Ól. Sveinsson1934; 5
Vatnsdæla saga. Hallfreðar saga. Kormáks saga. Hrómundar þáttr halta. Hrafns þáttr Guðrúnarsonar, ed. Einar Ól. Sveinsson1939; 8
Eyrbyggja saga. Brands þáttr örva. Eiríks saga rauða. Grænlendinga saga. Grænlendinga þáttr, ed. Einar Ól. Sveinsson, ed. Matthías Þórðarson1935; 4
Two versions of Snorra Edda. Edda Magnúsar Ólafssonar (Laufás Edda), Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rited. Anthony Faulkes1979; s. 509 p.
Finnur Jónsson„Versene i Hallfreðar saga“, Arkiv för nordisk filologi1902; 18: s. 305-330
Gunnlaugs saga ormstungu, ed. Finnur Jónsson1916; 42
Peter Foote„A question of conscience“, 1961-1977; s. 11-18
Jóns saga Hólabyskups ens helga, ed. Peter Foote2003; 14
Peter Foote„Skömm er óhófs ævi. On Glaucia, Hrafnkell and others“, Kreddur2005; s. 128-143
Finn Hansen„Almen temporal er-sætning med og uden korrelat i norrønt sprog - bidrag til typens beskrivelse“, s. 290-300
Haraldur BernharðssonMálfræðirannsóknir1999; 11
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. B-redaktionen, ed. Annette Hasle1967; 25
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Eiríks saga víðförla, ed. Helle Jensen1983; 29
Jón Helgason„Introduction“, Hauksbók the Arna-Magnæan manuscripts, 371, 4to, 544, 4to, and 675, 4to1960; s. V-XXXVII
Jón SamsonarsonLjóðmál. Fornir þjóðlífshættir, 2001; 55
Jónas KristjánssonUm Fóstbræðrasögu, 1972; 1
James E. Knirk„New manuscript readings in Gunnlaugs saga ormstungu“, s. 141-148
Membrana Regia Deperdita, ed. Agnete Loth1960; 5: s. xcv, 248 s.
Late Medieval Icelandic romances I: Victors saga ok Blávus. Valdimirs saga. Ectors saga, ed. Agnete Loth1962; 20
Jonna Louis-JensenKongesagastudier: Kompilationen Hulda-Hrokkinskinna, 1977; XXXII
Lasse MårtenssonStudier i AM 557 4to : kodikologisk, grafonomisk och ortografisk undersökning av en isländsk sammelhandskrift från 1400-talet, 2011; 80
Borgfirðinga sögur. Hænsa-Þóris saga. Gunnlaugs saga ormstungu. Bjarnar saga Hítdælakappa. Heiðarvíga saga. Gísls þáttr Illugasonar, ed. Guðni Jónsson, ed. Sigurður Nordal1938; 3
Ólafur HalldórssonÓlafs saga Tryggvasonar en mesta, 1958; 1
Ólafur HalldórssonGrænland í miðaldaritum
Ólafur Halldórsson„Gömul Grænlandslýsing“, 1982; 5: s. 148-161
Eiríks saga rauða. Texti Skálholtsbókar. AM 557 4to, Íslenzk fornrited. Ólafur Halldórsson
Ólafur Halldórsson„Várlogi“, Glerharðar hugvekjur2005; s. 52-54
Björn M. Ólsen„Landnama og Eiriks saga rauda“, 1920; 1920: s. 301-307
Bevers saga, ed. Christopher Sanders2001; 51
Didrik Arup Seip„Palæografi. B. Norge og Island“, Nordisk kultur1954; 28:B
Stefán EinarssonThe Freydís incident in Eiríks saga rauða, CH 11, 1938-1939; 13
Stefán Karlsson„Ritun Reykjafjarðarbókar. Excursus, bókagerð bænda“, s. 120-140
Stefán Karlsson„Uppruni og ferill Helgastaðabókar“, Helgastaðabókar: Nikulás saga. Perg. 4to Nr. 16, Konungsbókhlöðu í Stokkhólmi, Íslensk Míðaldahandrit // Manuscripta Islandica medii aevi1982; II: s. 42-89
Stefán Karlsson„Skrifarar Þorláks biskups Skúlasonar“, Skæðagrös. Skrif til heiðurs Sigurjóni Björnssyni sjötugum 25. nóvember 19961997; s. 175-200
Eiríks saga rauða og Flatøbogens Grænlendingaþáttr samt uddrag fra Ólafssaga Tryggvasonar, ed. Gustav Storm1891; 21
The Arna-Magnæan manuscript 557 4to containing inter alia the History of the first discovery of America, ed. Dag Strömbäck1949; 13
Dag Strömbäck„Introduction“, The Arna-Magnæan manuscript 557 4to containing inter alia the History of the first discovery of America, 1949; 13: s. 7-40
Sverrir Tómasson„"Ei skal haltr ganga". Um Gunnlaugs sögu ormstungu“, 1998; 10: s. 7-22
Sverrir Tómasson„Bandamanna saga og áheyrendur á 14. og 15. öld“, Tækileg vitni : greinar um bókmenntir gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 5. apríl 20112011; s. 129-150
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal
« »