Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 556 a 4to

Skoða myndir

Sigurgarðs saga frækna — Saga af Sigurgarði hinum frækna; Ísland, 1475-1499

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Magnússon ; Vísi-Gísli 
Fæddur
1621 
Dáinn
4. júní 1696 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Höfundur; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Þórðarson 
Fæddur
1675 
Dáinn
1707 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Hannesson 
Fæddur
1515 
Dáinn
1583 
Starf
Lögmaður; Sýslumaður; Hirðstjóri 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-5r)
Sigurgarðs saga fræknaSaga af Sigurgarði hinum frækna
Upphaf

… þú mig að spyrja …

Niðurlag

„… og voru ástir þeira góðar.“

Baktitill

„Og lúku vér þar sögu Sigurgarðs.“

Aths.

Vantar framan af.

Efnisorð
2(5r-52r)
Grettis saga
Titill í handriti

„Saga Grettis“

Upphaf

Maður er nefndur Önundur …

Niðurlag

„… er þetta upphaf á.“

Aths.

Titli bætt við á spássíu.

2.1(52r-53r)
Grettisfærsla
Aths.

Á eftir sögunni hefur kvæðið Grettisfærsla fylgt á 2 1/2 síðu, en skriftin verið sköfuð burt og einungis fyrirsögnin eftir.

Efnisorð

3(53r-70r)
Gísla saga Súrssonar
Titill í handriti

„Hér hefur sögu Gísla Súrssonar“

Upphaf

Það er upphaf sögu þessi …

Niðurlag

„… Guð gefi alla góða daga utan enda. Amen.“

Aths.

Á bl. 53r er einungis fyrirsögnin.

Styttri gerð sögunnar.

4(70r-88r)
Harðar saga og Hólmverja
Titill í handriti

„Hér hefur Hólmverja sögu“

Upphaf

Á dögum Haralds hins hárfagra …

Niðurlag

„… Guð gefi oss alla góða daga utan enda. Amen.“

Aths.

Óheil.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
i + 88 + i bl. (226-250 mm x 180-207 mm. Stærstu blöðin eru í tveimur öftustu kverunum. Blöð 4, 7, 14 eru minni. Auð blöð: 88v (að mestu) og neðri helmingur 88r.
Tölusetning blaða

 • Gamalt blaðsíðutal 1-176.
 • Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með rauðu bleki 1-88.

Kveraskipan

Tólf kver.

 • Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn.
 • Kver II: bl. 9-15, 3 tvinn og stakt blað (bl. 13).
 • Kver III: bl. 16-21, 3 tvinn.
 • Kver IV: bl. 22-29, 4 tvinn.
 • Kver V: bl. 30-34, stakt blað og 2 tvinn.
 • Kver VI: bl. 35-42, 4 tvinn.
 • Kver VII: bl. 43-46, 2 tvinn.
 • Kver VIII: bl. 47-54, 4 tvinn.
 • Kver IX: bl. 55-62, 4 tvinn.
 • Kver X: bl. 63-72, 6 tvinn.
 • Kver XI: bl. 73-80, 4 tvinn.
 • Kver XII: bl. 81-88, 4 tvinn.

Ástand

 • Vantar framan af handritinu.
 • Skriftin er víða máð. Sjá t.d. 17v, 21v, 27v, 29r-v, 42v, 43r, 47r.
 • Milli bl. 44 og 45 vantar 4 blöð.
 • Neðri spássía blaðs 83 skorin af.
 • Af bl. 52 (að undanteknum 10 fyrstu línunum) og 53r (að neðstu línu) hefur textinn verið skafinn burt.
 • Gert hefur verið við göt sem sum skerða texta á bl. 3, 15, 28, 72, 74, 85.
 • Gat á blöðum 19, 26, 53, 54, 62, 63, 64, 72.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 160-180 mm x 132-150 mm. Leturflötur er að jafnaði stærri í öftustu örkunum.
 • Línufjöldi er 36-37
 • Mörg blöð götuð yst á ytri spássíu.
 • Bendistafir á spássíum til að merkja vísur í texta.
 • Upphafsstafir málsgreina fremst í línu víða dregnir út úr leturfleti (sjá til dæmis bl. 11r, 14r, 48v og víðar ).

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, árléttiskrift.

Skreytingar

Stórir skrautstafir á blöðum 53v og 70r. Minni upphafsstafir en litaðir og sumir einnig flúraðir á bl. 32v, 34v, 37r, 44r, 48r, 50v, 55v, 61v, 66v, 87r og víðar.

Upphafsstafir í ýmsum litum. Sums staðar einungis leifar.

Fyrirsagnir rauðar. Sums staðar einungis leifar.

Pennadregið laufskreyti víða neðst á spássíum, í hægra horni leturflatar, til dæmis á bl. 2r, 20r, 74r, 76r, 77r, 79r, 85r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Á bl. 88v er minnisgrein með annarri hendi sem eignuð er Jóni Arngrímssyni á s.hl. 15. aldar (sbr. Guðvarður Már Gunnlaugsson 2007).
 • Fyrirsagnir og efnistilvísanir með 17. aldar hendi á spássíum bl. 5r, 19r, 48r.
 • Spássíugreinar og ýmislegt pennakrot á bl. 2r, 5r, 13r-v, 17v, 18r, 52r-53r, 54r-v, 56r, 57r-v, 60r, 66v, 68v, 70r, 74v, 75v, 82v, 83r, 84v, 88r-v.
 • Leiðbeiningastafir víða.

Band

 • Band frá desember 1965 (263 mm x 242 mm x 85 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk. Leður á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra bandi. Handritið liggur í öskju.

Fylgigögn

 • Fastur seðill (170 mm x 214 mm) aftast þar sem neðri hluti blaðs 74r hefur verið skrifaður upp með sömu stafagerð og skreytingum á rektóhlið.
 • Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.

Uppruni og ferill

Uppruni

 • Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til loka 15. aldar (sjá ONPRegistre, bls. 454), en til 15. aldar í Katalog I, bls. 706.
 • Það var upprunalega hluti af stærri bók ásamt AM 556 b 4to.
 • Árni Magnússon fjallar um báða hlutana í skrá sinni í AM 453 a 4to, bl 66v-71r.

Ferill

 • Árni Magnússon fékk þennan hluta skinnbókarinnar frá ónefndum manni, sem hafði fengið hann frá Þórði Steindórssyni, en hann hafði átt báða hlutana og fengið þá af eignum Gísla Magnússonar á Hlíðarenda (sjá afskrift af bréfi til séra Páls Þórðarsonar á Eyri í Skutulsfirði frá 1707 og svar hans). Eggert Hannesson (16. öld) hefur átt handritið (bl. 50v); Þorleifur Magnússon síðar (bl. 53r). Á bl. 88v eru fjórar línur skrifaðar um 1500 um skil handritsins til eiganda þess, bónda nokkurs og eiginkonu hans, Oddnýjar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. nóvember 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í desember 1965.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn
 • Svart-hvítar ljósmyndir Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 1992.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Úlfhams saga, ed. Aðalheiður Guðmundsdóttir2001; 53
Susan Miriam Arthur„The importance of marital and maternal ties in the distribution of Icelandic manuscripts from the middle ages to the seventeenth century“, Gripla2012; 23: s. 201-233
Alan J. Berger„Text and sex in Gísla saga“, Gripla1979; 3: s. 163-168
Vestfirðinga sögur. Gísla saga Súrssonar. Fóstbræðra saga. Þóttur Þormóðar. Hávarðar saga Ísfirðings. Auðunar þáttr vestfirzka. Þorvarðar þáttr krákunefs, ed. Björn K. Þórólfsson, ed. Guðni Jónsson1943; 6
Visions of the afterlife in old norse literatureed. Christian Carlsen
Matthew James Driscoll„Postcards from the edge: an overview of marginalia in Icelandic manuscripts“, Variants2004; s. 21-36
Elín Bára Magnúsdóttir„Forfatterintrusjon i Grettissaga og paralleller i Sturlas verker“, Scripta Islandica2017; 68: s. 123-151
Peter FooteA note on Gísla saga Súrssonar, 1975; 6: s. 63-71
Gísli Baldur Róbertsson„Snurðan á þræði Reykjafjarðarbókar“, Gripla2006; 16: s. 160-195
Grettis saga Ásmundarsonar. Bandamanna saga. Odds þáttur Ófeigssonar, ed. Guðni Jónsson1936; 7
Guðni Kolbeinsson, Jónas Kristjánsson„Gerðir Gíslasögu“, Gripla1979; 3: s. 128-162
Guðvarður Már Gunnlaugsson„"Grettir vondum vættum, veitti hel og þreytti". Grettir Ásmundarson og vinsældir Grettis sögu“, Gripla2000; 11: s. 37-78
Guðvarður Már GunnlaugssonSýnisbók íslenskrar skriftar
Finn Hansen„Punktum eller komma?“, Gripla1979; 3: s. 169-175
Finn Hansen„Forstærkende led i norrønt sprog“, Arkiv för nordisk filologi1983; 98: s. 4-46
Finn Hansen„Almen temporal er-sætning med og uden korrelat i norrønt sprog - bidrag til typens beskrivelse“, s. 290-300
Harðar saga, ed. Sture Hast1960; 6
Kate Heslop„Grettir in Ísafjörður : Grettisfærsla and Grettis saga“, Creating the medieval saga2010; s. 213-235
Alfred Jakobsen„Nytt lys over Gísla saga Súrssonar“, Gripla1982; 5: s. 265-279
Eiríks saga víðförla, ed. Helle Jensen1983; 29
Jóhanna Katrín Friðriksdóttir„Ideology and identity in late medieval northwest Iceland“, Gripla2014; 25: s. 87-128
Jón HelgasonTil skjaldedigtningen, 1931-1932; 6
Jónas Kristjánsson, Guðni Kolbeinsson„Gerðir Gíslasögu“, Sagnalíf : sextán greinar um fornar bókmenntir, ed. Þórður Ingi Guðjónsson2015; 90: s. 73-108
Kolbrún Haraldsdóttir„Átti Sturla Þórðarson þátt í tilurð Grettis sögu“, Equus Troianus sive Trójuhestur tygjaður Jonnu Louis-Jensen1986; s. 44-51
David Kornhall„Om Harðar saga [ritdómur um útg. Sture Hast]“, Arkiv för nordisk filologi1962; 77: s. 215-223
Emily Lethbridge„Gísla saga Súrssonar : textual variation, editorial constructions and critical interpretations“, Creating the medieval saga2010; s. 123-152
Emily Lethbridge„Authors and anonymity, texts and their contexts : the case of Eggertsbók“, Modes of authorship in the Middle Ages2012; s. 343-364
Emily Lethbridge„„Hvorki glansar gull á mér/né glæstir stafir í línum“. : some observations on Íslendingasögur manuscripts and the case of Njáls saga“, Arkiv för nordisk filologi2014; 129: s. 53-89
Membrana Regia Deperdita, ed. Agnete Loth1960; 5: s. xcv, 248 s.
Late Medieval Icelandic romances V: Nitida saga. Sigrgarðs saga frkna. Sigrgarðs saga ok Valbrands. Sigurðar saga turnara. Hrings saga ok Tryggva, ed. Agnete Loth1965; 24
Jonna Louis-Jensen„Draugasaga í b“, Guðrúnarhvöt kveðin Guðrúnu Ásu Grímsdóttur fimmtugri 23. september 19981998; s. 51-52
Már JónssonÁrni Magnússon : ævisaga
John McKinnell„The reconstruction of Pseudo-Vatnshyrna“, s. 304-338
Tiodielis saga, ed. Tove Hovn Ohlsson2009; 72: s. cxlv, 106 bls.
Ólafur Halldórsson„Grettisfærsla“, s. 49-77
Mattheus saga postula, ed. Ólafur Halldórsson1994; 41: s. cxlvii, 86 p.
Hartmut Röhn„Der Einleitunsteil der Gísla saga Súrssonar. Ein Vergleich der beiden Versionen“, Arkiv för nordisk filologi1979; 94: s. 95-113
Didrik Arup Seip„Palæografi. B. Norge og Island“, Nordisk kultur1954; 28:B
Mírmanns saga, ed. Desmond Slay1997; 17: s. clxxi, 216 p.
Peter Springborg„Von einem Bauernsohn am Königshofe“, s. 67-79
Matteo Tarsi„Instances of loanword/native word textual variation in the manuscript transmission of Egils saga Skallagrímssonar and Gísla saga Súrssonar“, Scripta Islandica2019; 70: s. 87-104
Vésteinn Ólason, Þórður Ingi Guðjónsson„Sammenhængen mellem tolkninger og tekstversjoner af Gísla saga“, Den fornnordiska texten i filologisk och litteraturvetenskaplig belysning2000; s. 96-120
Þórður Ingi Guðjónsson„Fornfróður sýslumaður Ísfirðinga: Jón Johnsonius (1749-1826)“, Ársrit Sögufélags Ísfirðinga2003; 43: s. 115-126
Þórður Ingi Guðjónsson„"Köld eru kvennaráð" - Um gamlan orðskvið“, Brageyra léð Kristjáni Eiríkssyni ...2005; s. 115-119
Þórður Ingi Guðjónsson„Guðbrenska og Konráðska : um tvo "(sal)deilendur"“, Varði : reistur Guðvarði Má Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september 20062006; s. 141-148
Þórður Ingi Guðjónsson„Editing the three versions of Gísla saga Súrssonar“, Creating the medieval saga2010; s. 105-121
Harðar saga. Bárðar saga. Þorskfirðinga saga. Flóamanna saga. [...et al.], ed. Bjarni Vilhjálmsson, ed. Þórhallur Vilmundarson1991; 13
« »