Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 555 a 4to

Skoða myndir

Njáls saga; Ísland, 1650-1699

Nafn
Páll Ketilsson 
Fæddur
1644 
Dáinn
1720 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Rostgaard, Frederik 
Fæddur
30. ágúst 1671 
Dáinn
25. apríl 1745 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Giovanni Verri 
Fæddur
20. desember 1979 
Starf
Stúdent 
Hlutverk
student 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Már Jónsson 
Fæddur
19. janúar 1959 
Starf
 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Larsen Bloch, Matthias 
Starf
Conservator 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-65v)
Njáls saga
Titill í handriti

„Hér byrjar Njáls sögu eður Íslendinga sögu“

Upphaf

Mörður hét maður er kallaður var gígja …

Niðurlag

„… í þeirri ætt.“

Baktitill

„Og ljúkum vér þar Brennu-Njáls sögu.“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 65 + i blöð (198-202 mm x 160 mm). Neðri hluti blaðs 65v er auður.
Tölusetning blaða

 • Handritið hefur nýlega verið blaðmerkt með blýanti 1-65.
 • Seðlarnir eru merktir með rauðu bleki, a-b.

Kveraskipan

17 kver.

 • Kver I: bl. 1-2, tvinn.
 • Kver II: bl. 3-6, 2 tvinn.
 • Kver III: bl. 7-10, 2 tvinn.
 • Kver IV: bl. 11-14, 2 tvinn.
 • Kver V: bl. 15-18, 2 tvinn.
 • Kver VI: bl. 19-22, 2 tvinn.
 • Kver VII: bl. 23-26, 2 tvinn.
 • Kver VIII: bl. 27-30, 2 tvinn.
 • Kver IX: bl. 31-34, 2 tvinn.
 • Kver X: bl. 35-38, 2 tvinn.
 • Kver XI: bl. 39-42, 2 tvinn.
 • Kver XII: bl. 43-46, 2 tvinn.
 • Kver XIII: bl. 47-50, 2 tvinn.
 • Kver XIV: bl. 51-53, tvinn og stakt blað (bl. 52).
 • Kver XV: bl. 54-57, 2 tvinn.
 • Kver XVI: bl. 58-61, 2 tvinn.
 • Kver XVII: bl. 62-65, 2 tvinn.

Ástand

 • Lélegur pappír og blekið hefur sums staðar farið í gegn, blöð 3-6 eru til dæmis illa leikin.
 • Sum blöðin hafa morknað á jöðrum og hornum (einkum fremst og aftast) og hefur verið gert við þau.
 • Lítið gat er í gegnum blöð 3-43, efst við kjöl.
 • Blettir (vatnsblettir og annað) yfir texta á blöðum 3v-7v, 10r, 11r-v, 14v-17r, 21v, 23r-25r, 32r-33r.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 180-185 mm x 145-150 mm.
 • Línufjöldi er ca 36-45 (línum fjölgar á öftustu blöðunum).
 • Síðustu orð á síðu hanga víða undir leturfleti.
 • Griporð á blöðum 1r-2v og víðar.

Skrifarar og skrift

Með hendi séra Páls Ketilssonar, fljótaskrift. Skriftin er fíngerð og þétt.

Blöð 1-2 eru með annarri hendi, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Blöð 1-2 eru innskotsblöð.
 • Efst til hægri á bl. 1r stendur „P Septimii“.
 • Strikað hefur verið við texta á stöku stað á spássíum (sjá til dæmis bl. 58v og 64v.

Band

 • Band frá því í nóvember 1975 (213 mm x 185 mm x 25 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk, grófari dúkur á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra bandi.
 • Handritið liggur í öskju með eldra bandi.

 • Eldra pappaband frá árunum 1772-1780. Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Spjaldblöð úr prentaðri bók. Titill og safnmark skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili. Spjaldblöð úr prentaðri bók.

Fylgigögn

Tveir seðlar bundnir fremst með hendi Árna Magnússonar:

 • Fremri seðillinn (102 mm x 135 mm) er með upplýsingum um feril („Nials saga: ex Bibliotheca Septimio=Rostgaardiana. sed mea nunc est ex Dono Domini Rostgardi.“á rektóhlið (versóhlið er auð).
 • Aftari seðillinn (162 mm x 105 mm) er með upplýsingum um uppruna handritsins á rektósíðu: „Eg held að ekki muni merkilegt það Njálu exemplar, sem þér séð hafið með minni hendi utanlands. (puta hjá sra Peder Syv) en önnur var uppskrifuð í Hvammi af mínum góða föður eftir pergamentsbók (ef mig rétt minnir) frá Þórði Steindórssyni. Sr. Páll Ketilsson 1699.“ Neðst á seðlinum stendur: „Þessi er eigi skrifuð eftir Exemplari Þórðar Steind.s.“ Á versóhlið er texti sem strikað hefur verið yfir.
 • Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til síðari helmings 17. aldar í Katalog I, bls. 702.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið úr safni Frederik Rostgaard: „Ex Bibliotheca Septimio-Roſtgardianâ. Sed mea nunc est ex Dono Domini Rostgardi“ (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. febrúar 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

 • ÞS skráði samkvæmt reglum TEI P522. apríl 2009 og síðar.
 • ÞS færði inn grunnupplýsingar 10. desember 2001.
 • Kålund gekk frá handritinu til skráningar 23. september 1887(sjá Katalog I 1889:703-704 (nr. 1370).

  GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í nóvember 1975. Eldra band fylgir með handritinu í öskju.

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Jón Helgason„Athuganir Árna Magnússonar um fornsögur“, Gripla1980; 4: s. 33-64
Már Jónsson„Var þar mokað af miklum usla. Fyrsta atrenna að Gullskinnugerð Njálu“, Þorlákstíðir sungnar Ásdísi Egilsdóttur fimmtugri 26. október 19961996; s. 52-55
Már JónssonÁrni Magnússon : ævisaga
Lukas Rösli„Paratextual references to the gerne term Íslendinga sögur in Old Norse-Icelandic manuscripts“, Opuscula XVII2019; s. 151-167
Ludger Zeevaert„Eine deutsche zusammefassung von Njáls saga im manuskript Rostock Mss. philol. 78/2“, Scripta Islandica2018; 69: s. 99-139
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
« »