Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 554 i 4to

Skoða myndir

Gunnars saga Keldugnúpsfífls; Ísland, 1620-1670

Nafn
Ketill Jörundsson 
Fæddur
1603 
Dáinn
1. júlí 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Larsen Bloch, Matthias 
Starf
Conservator 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-16v)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

„Sagan af Keldugnúps Gunnari.“

Upphaf

Þorgrímur er maður nefndur, hann bjó á bæ þeim …

Niðurlag

„… eður um tilburði á þeim dögum.“

Baktitill

„Lúkum vér svo sögu af Keldugnúps Gunnari.“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
16 blöð (210 mm x 160 mm). Blað 16r autt að mestu og 16v upprunalega autt.
Tölusetning blaða

Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með rauðu bleki 1-16.

Kveraskipan

Þrjú kver.

 • Kver I: bl. 1-6, 3 tvinn.
 • Kver II: bl. 7-12, 3 tvinn.
 • Kver III: bl. 13-16, stakt blað, tvinn, stakt blað.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 175-180 mm x 130-135 mm.
 • Línufjöldi er 21-22.
 • Kaflatal á spássíum.
 • Síðustu orð á síðu hanga víða undir leturfleti.

Skrifarar og skrift

Með hendi Ketils Jörundssonar í Hvammi, síðléttiskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Leiðréttingar og lesbrigði með hendi skrifarans.
 • Pennakrot á blaði 16v sem var upprunalega autt.

Band

Band frá árunum 1772-1780 (214 mm x 167 mm x 6 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Spjaldblöð úr prentaðri bók. Titlar og safnmark skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili. Saumað með hamptaumum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 703, en virkt skriftartímabil Ketils var ca 1620-1670.

Tilheyrði áður sama handriti og AM 554 h beta 4to.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. október 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

 • ÞS skráði samkvæmt reglum TEI P520. apríl 2009 og síðar.
 • ÞS færði inn grunnupplýsingar 31. október 2001.
 • Kålund gekk frá handritinu til skráningar 22. september 1887(sjá Katalog I 1889:703 (nr. 1369).

Viðgerðarsaga

Matthías Larsen Bloch batt í pappa á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Kjalnesinga saga. Jökuls þáttr Búasonar. Víglundar saga. Króka-Refs saga. Þórðar saga hreðu. Finnboga saga. Gunnars saga Keldugnúpsfífls, ed. Jóhannes Halldórsson1959; 14
« »