Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 554 e 4to

Skoða myndir

Ljósvetninga saga; Ísland, 1675-1699

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Ólafsson 
Dáinn
1700 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Giovanni Verri 
Fæddur
20. desember 1979 
Starf
Stúdent 
Hlutverk
student 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Már Jónsson 
Fæddur
19. janúar 1959 
Starf
 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Larsen Bloch, Matthias 
Starf
Conservator 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-42r)
Ljósvetninga saga
Titill í handriti

„Hér byrjast Ljósvetninga saga eður Reykdælu“

Upphaf

Viðureign þingmanna Þorgeirs goða …

Niðurlag

„… en þrællinn snýst við og spyr ef hann vill nokkuð leggja til bóta.“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 42 + i blöð (208 mm x 165 mm). Blað 42v er autt.
Tölusetning blaða

Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með rauðu bleki 1-42.

Kveraskipan

Sex kver.

 • Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn.
 • Kver II: bl. 9-16, 4 tvinn.
 • Kver III: bl. 17-24, 4 tvinn.
 • Kver IV: bl. 25-32, 4 tvinn.
 • Kver V: bl. 33-40, 4 tvinn.
 • Kver VI: bl. 41-42, 1 tvinn.

Ástand
Vatnsskemmd á blaði 34r sem skerðir texta í neðstu línu.
Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 180-185 mm x 140-145 mm.
 • Línufjöldi er ca 29-33.
 • Griporð.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíugreinar og krot á blöðum 1v, 8v, 24v, 31v, 33v, 37v.

Band

Band frá því í mars 1976 (218 mm x 187 mm x 17 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk, grófari dúkur á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra bandi.

Handritið liggur í öskju ásamt eldra bandi.

Fylgigögn

 • Fastur seðill (68 mm x 124 mm) með hendi Árna Magnússonar með titli sögunnar og upplýsingum um feril á rektóhlið: „Liosvtninga saga. komin fra Skula Olafssyne. 1700.“
 • Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til loka 17. aldar í Katalog I, bls. 701.

Ferill

Árni Magnússon fékk frá Skúla Ólafssyni árið 1700 (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. apríl 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

 • ÞS skráði samkvæmt reglum TEI P57. apríl 2009 og síðar.
 • ÞS færði inn grunnupplýsingar 31. október 2001.
 • Kålund gekk frá handritinu til skráningar 19. september 1887(sjá Katalog I 1889:701 (nr. 1364).

  GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Viðgerðarsaga

Birgitte Dall gerði við og batt í mars 1976.

Matthías Larsen Bloch batt í pappa á árunum 1772-1780. Það band fylgir í öskju með handritinu.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ljósvetninga saga með þáttum. Reykdæla saga ok Víga-Skútu. Hreiðars þáttr, ed. Björn Sigfússon1940; 10
Guðvarður Már Gunnlaugsson„AM 561 4to og Ljósvetninga saga“, Gripla2000; 18: s. 67-88
Jón Helgason„Syv sagablade (AM 162 C fol, bl. 1-7)“, s. 1-97
« »