Skráningarfærsla handrits
AM 552 r 4to
Skoða myndirHöfuðlausn Kvæðaskýringar; Ísland, 1650-1699
Nafn
Björn Jónsson
Fæddur
1574
Dáinn
28. júní 1655
Starf
Bóndi; Lögréttumaður
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Skarðsá
Sókn
Skarðshreppur
Sýsla
Dalasýsla
Svæði
Vestfirðingafjórðungur
Land
Ísland
Nafn
Oddur Sigurðsson
Fæddur
1681
Dáinn
6. ágúst 1741
Starf
Lögmaður
Hlutverk
Eigandi; Höfundur
Nafn
Árni Magnússon
Fæddur
13. nóvember 1663
Dáinn
7. janúar 1730
Starf
Prófessor
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus
Fæddur
19. ágúst 1844
Dáinn
4. júlí 1919
Starf
Bókavörður
Hlutverk
Fræðimaður
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
(1r-10v)
Höfuðlausn Kvæðaskýringar
Aths.
Höfuðlausn með athugasemdum og skýringum skrifara við kvæðið.
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
10 blöð (194 mm x 163 mm).
Tölusetning blaða
Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með rauðu bleki, 1-10.
Kveraskipan
Tvö kver.
- Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn.
- Kver II: bl. 9-10, 2 stök blöð.
Umbrot
- Eindálka.
- Leturflötur er ca 155-160 mm x 135 mm.
- Línufjöldi er 27-29.
Skrifarar og skrift
Með hendi Björns Jónssonar á Skarðsá, blendingsskrift undir áhrifum frá fljótaskrift.
Band
Band frá árunum 1772-1780 (202 mm x 167 mm x 4 mm). Saumað með hamptaumum í pappaspjöld. Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili.
Uppruni og ferill
Uppruni
- Handritið var skrifað á Íslandi á síðari helmingi 17. aldar, en í Katalog I, bls. 698, er það tímasett til 17. aldar.
- Handritin AM 552 b 4to, AM 552 l 4to, AM 552 m 4to, AM 552 n 4to og AM 552 r 4to eru öll úr handriti Björns Jónssonar á Skarðsá, og e.t.v. einnig AM 552 p 4to og AM 552 q 4to (Katalog I 1889:697).
Ferill
Bókina hefur átt Oddur Sigurðsson lögmaður og hefur Árni Magnússon líklega fengið hana að láni og ekki skilað (E.G.P. 1998).
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. nóvember 1977.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
- ÞS skráði samkvæmt reglum TEI P531. mars 2009 og síðar.
- ÞS færði inn grunnupplýsingar 30. október 2001.
- Kålund gekk frá handritinu til skráningar 17. september 1887(sjá Katalog I 1889:698 (nr. 1349).
Myndir af handritinu
- Stafrænar ljósmyndir á www.sagnanet.is.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.