Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 551 c 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Droplaugarsona saga — Hrafnkels saga Freysgoða — Hallfreðar saga vandræðaskálds; Ísland, 1600-1650

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-12v)
Droplaugarsona saga
Titill í handriti

„Saga af Helga ok Grijmi [Droplaug]|ar sonumm“

Niðurlag

„fie til ad beria[st]“

Aths.

Niðurlag vantar.

2(13r-60v)
Hrafnkels saga Freysgoða
Upphaf

var hann þar vmm hrijd

Aths.

Upphaf vantar.

Efni úr Droplaugarsona sögu hinni meiri eða — Fjótsdæla sögu steypt inn í söguna.

3(61r-71v)
Hallfreðar saga vandræðaskálds
Titill í handriti

„Hier byriar saga ar Hallfred vand-|ræda ſkallde“

Niðurlag

„þa kuad hallfredur“

Aths.

Niðurlag vantar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
71 blað ().
Ástand

Blöðin eru mjög slitin og illa farin af fúa, mörg talsvert skemmd.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Efnisyfirlit á saurblaði með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Líklega með hendi Þorleifs Jónssonar í Grafarkoti og tímasett til fyrri helmings 17. aldar í Katalog I, bls. 690.

Aðföng

Afhendingu frestað vegna rannsókna í Kaupmannahöfn.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 690 (nr. 1329). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 29. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Í láni vegna rannsókna á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn frá 18. apríl 1997.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í febrúar 1985.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Bjarni EinarssonHallfreðar saga, 1977; 15: s. cxlii, 116
Jóns saga Hólabyskups ens helga, ed. Peter Foote2003; 14
Gísli SigurðssonTúlkun Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar : tilgáta um aðferð, 2002; 56: s. xvii, 384
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Alfred Jakobsen„Temaet i Ramnkjells saga – enda en gang“, Gripla1993; 8: s. 89-96
Austfirðinga sögur, ed. Jakob Jakobsen1902-1903; 29
Austfirðinga sögur, ed. Jón Jóhannesson1950; 9
Fljótsdæla hin meiri eller Den længere Droplaugarsona saga, ed. Kristian Kålund1883; 11
Tommy Kuusela„”Den som rider på Freyfaxi ska dö”. Freyfaxis död och rituell nedstörtning av hästar för stup“, Scripta Islandica2015; 66: s. 77–99
Sigríður Baldursdóttir„Hugmyndaheimur Vopnfirðinga sögu“, Gripla2002; 13: s. 61-105
Peter SpringborgAntiqvæ Historiæ Lepores - om renæssancen i den islandske håndskriftproduktion i 1600-tallet, 1977; 8: s. 53-89
Stefán Karlsson„Aldur Fljótsdæla sögu“, Sagnaþing helgað Jónasi Kristjánssyni sjötugum 10. apríl 19941994; s. 743-759
Stefán Karlsson„Skrifarar Þorláks biskups Skúlasonar“, Skæðagrös. Skrif til heiðurs Sigurjóni Björnssyni sjötugum 25. nóvember 19961997; s. 175-200
Stefán Karlsson„Aldur Fljótsdæla sögu“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 119-134
Stefán Karlsson„Skrifarar Þorláks biskups Skúlasonar“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 383-403
Sverrir Tómasson„Skorið í fornsögu. Þankar um byggingu Hrafnkels sögu“, Tækileg vitni : greinar um bókmenntir gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 5. apríl 20112011; s. 168-179
Kirsten Wolf„On the authorship of Hrafnkels saga“, Arkiv för nordisk filologi1991; 106: s. 104-124
« »