Skráningarfærsla handrits

AM 537 4to

Riddarasögur ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-8v)
Nidida saga
Titill í handriti

Sagan af Niteda hinne Frægu | er ſtyrde Fracklande

Athugasemd

Niðurlag sögunnar er í AM 582 4to.

2 (9r-22r)
Fertrams saga og Platós
Titill í handriti

Hier byriar Saugu af Hinum Vollduga Fertram og hans | Brodur Plato

3 (22r-33v)
Þjalar-Jóns saga
Titill í handriti

Hier Byriaſt Saga af Þiala | Jone

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
33 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Tvær hendur.

Nótur

Nótnaskrift á bókfelli í eldra bandi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 1, 8-9, 33 innskotsblöð frá Árna Magnússyni.

Band

Band frá 1982.

Spjöld og kjölur í eldra bandi klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótnaskrift.

Fylgigögn

Fastur seðill (181 mm x 139 mm) með hendi Árna Magnússonar: Af Nítíða frægu. af Fertram og Plato. af Þjalar-Jóne. Úr bók er ég keypti af Benedikt Hannessyni (frá Snæfjöllum) 1710 og hann hafði fengið af Grimi Einarssyni. Þær 2 síðstu eru med hendi Gríms Árnasonar á Möðruvöllum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tvær síðustu sögurnar með hendi Gríms Árnasonar á Möðruvöllum en hinar með annarri hendi. Handritið er tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 681. Það var áður hluti af stærri bók.

Ferill

Árni Magnússon tók úr bók sem hann fékk frá Benedikt Hannessyni frá Snæfjöllum 1710. En áður hafði átt Grímur Einarsson.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. maí 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 681 (nr. 1314). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 28. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1982. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: , Eiríks saga víðförla
Ritstjóri / Útgefandi: Jensen, Helle
Umfang: 29
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: , Hákonar saga Hárekssonar
Ritstjóri / Útgefandi: Overgaard, Mariane
Umfang: 32
Höfundur: Andersen, Merete Geert
Titill: , Colligere fragmenta, ne pereant
Umfang: s. 1-35
Lýsigögn
×

Lýsigögn