Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 536 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Mágus saga; Ísland, 1650-1700

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Markús Bergsson 
Fæddur
1688 
Dáinn
24. apríl 1741 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-41r)
Mágus saga
Aths.

Með tilheyrandi þáttum.

Bl. 41v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
41 blað ().
Skrifarar og skrift
Skreytingar

Upphafsstafir skreyttir.

Nótur

Nótnaskrift á bókfelli í bandi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Leiðréttingar á spássíum.

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótnaskrift.

Fylgigögn

Fastur seðill (158 mm x 132 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar: „Mágus saga. Úr bók er ég fékk af Markúsi Bergssyni og tók í sundur. Er fín.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til síðari hluta 17. aldar í Katalog I, bls. 681. Það var áður hluti af stærra handriti.

Ferill

Handritið er komið frá Markúsi Bergssyni (sjá seðil). Aftast, að því er virðist með annarri hendi, stendur: „Anno 1700 Jón Þórdarsson M.e.h.“

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 22. nóvember 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 681 (nr. 1313). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 10. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »