Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 529 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Riddarasögur; Ísland, 1500-1600

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1v-30v)
Gibbons saga
Aths.

Bl. 1r autt.

2(30v-37v)
Nitida saga
Niðurlag

„at ec mætti Mk. vt leika ok“

Aths.

Niðurlag vantar.

3(38r-53v)
Jarlmanns saga og Hermanns
Upphaf

[Þ]at er nu þvi næſt

Aths.

Einungis upphaf.

4(53v-62v)
Konráðs saga keisarasonar
Niðurlag

„til heilla ſatta ok faſtligs vinfeingis ſkiliaſt“

Aths.

Sjö brot úr sögunni.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
62 blöð ().
Ástand

  • Skriftin er víða máð og blettótt.
  • Margvíslegar skemmdir.
  • Bl. 24 er skemmt.

Umbrot

Bl. 16 og 24 eru óregluleg í lögun.

Skrifarar og skrift
Band

Band frá því í júlí 1984.

Fylgigögn

Fastur seðillmeð hendi Árna Magnússonar: „Gibbons saga. Nítíða saga frægu vantar aftan við. Jarlmanns saga, vantar upphafið. Af Konráðs sögu keisarasonar [vantar] nokkrar línur framan af. Bókina fékk ég af amtmanni Müller. Hana hefur fyrr átt Þorsteinn Benediktsson. “

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 16. aldar í Katalog I, bls. 678 (sjá einnig ONPRegistre, bls. 453).

Ferill

Árni Magnússon fékk frá Muller amtmanni, en Þorsteinn Benediktsson átti áður. Samsvarandi upplýsingar eru í AM 435 a 4to, bl. 107v.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. maí 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 678 (nr. 1306). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 28. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í júlí 1984. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem Jóhanna Ólafsdóttir tók 10. nóvember 1998.
  • Negatíf filma á Stofnun Árna Magnússonar frá sama tíma, í öskju 456.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Haraldur Bernharðsson„Þykkja og þykja. Hljóðbeygingarvíxl einfölduð“, Gripla2004; 15: s. 121-151
Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser, ed. Jón Helgason1962-1981; 10-17
Late Medieval Icelandic romances V: Nitida saga. Sigrgarðs saga frkna. Sigrgarðs saga ok Valbrands. Sigurðar saga turnara. Hrings saga ok Tryggva, ed. Agnete Loth1965; 24
R. I. PageGibbons saga, 1960; 2
Otto J. Zitzelsberger„AM 567, 4to, XVI, 1v: an instance of conflation“, Arkiv för nordisk filologi1980; 95: s. 183-195
« »