Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 526 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana; Ísland, 1700-1725

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-61v)
Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana
Titill í handriti

„Ok lukum vær her saugu þeırra Egels ok Asmundar.“

Upphaf

Hertrẏggr hefır konungr heıtıt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
iii + 61 + iii blöð ().
Tölusetning blaða

Handritið er blaðsíðumerkt 1-122.

Umbrot

13 línur.

Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Fastur seðill (195 mm x 129 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar: „Egils saga einhenta og Ásmundar berserkjabana. Descripta ex codice meo membraneo in 4to (α) af Þórði Þórðarsyni. (α) er ég fengið hefi af magister Birni Þorleifssyni.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Þórðar Þórðarsonar og tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog I, bls. 677.

Ferill

Að öllum líkindum skrifað fyrir Árna Magnússon.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 22. nóvember 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 677 (nr. 1303). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í 27. ágúst 1887. ÞS skráði 9. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Agnete Loth„Introduction“, Fornaldarsagas and late medieval romances AM 586 4to and AM 589 a-f 4to, Early Icelandic manuscripts in facsimile1977; 11
« »