Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 523 4to

Sögubók

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-18r)
Blómsturvalla saga
Titill í handriti

Blömstur Valla Saga

Athugasemd

Bl. 18v autt.

Efnisorð
2 (19r-49r)
Úlfars saga sterka
Upphaf

Hér byrjar Úlfars sögu

Athugasemd

Bl. 49v autt.

Efnisorð
3 (50r-70r)
Sagan af Sigurgarði frækna
Titill í handriti

Saga af Sigurgarde Hinum Frækna

Upphaf

Saga af Sigurgarde Hinum Frækna | og þeim illa manne Valbrande og Byriar hana …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
71 blað, að meðtöldu 23bis.
Umbrot

Nótur

Nótnaskrift í eldra bandi.

Band

Band frá því í september 1983.

Í eldra bandi voru spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótnaskrift.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til loka 17. aldar í  Katalog I , bls. 676.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. júlí 1990.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 676 (nr. 1300). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 27. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í september 1983.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Andersen, Merete Geert
Titill: , Colligere fragmenta, ne pereant
Umfang: s. 1-35
Lýsigögn
×

Lýsigögn