Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 522 4to

Skoða myndir

Blómsturvalla saga — Sigurgarðs saga frækna; Ísland, 1680

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-26r)
Blómsturvalla saga
Titill í handriti

„NU BIIRIAR HIER BLÖMSTURVALLA SÖGU“

Aths.

Niðurlag annars efnis efst á bl. 1r, útstrikað.

Bl. 26v upprunalega autt.

2(27r-49v)
Sigurgarðs saga fræknaSagan af Sigurgarði frækna
Titill í handriti

„Saga Af Sigurgarde Samann |ſett og ſnórud j þiſku af M: Johanne Og sid[an] | þar eptter ſnuinn ä jslendſku og byriar | hana“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
49 blöð ().
Ástand

Á efri hluta blaðs 1r er niðurlag annars efnis útstrikað og því næst hvítur pappír límdur yfir.

Skrifarar og skrift
Nótur

Nótnaskrift á bókfelli í eldra bandi.

Band

Band frá febrúar til júní 1982.

Spjöld og kjölur í eldra bandi klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótnaskrift.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað 1680 (bl. 26r).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. nóvember 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 675 (nr. 1299). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 22. október 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í febrúar til júní 1982. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Merete Geert Andersen„Colligere fragmenta, ne pereant“, s. 1-35
Late Medieval Icelandic romances V: Nitida saga. Sigrgarðs saga frkna. Sigrgarðs saga ok Valbrands. Sigurðar saga turnara. Hrings saga ok Tryggva, ed. Agnete Loth1965; 24
Tiodielis saga, ed. Tove Hovn Ohlsson2009; 72: s. cxlv, 106 bls.
Peter SpringborgAntiqvæ Historiæ Lepores - om renæssancen i den islandske håndskriftproduktion i 1600-tallet, 1977; 8: s. 53-89
« »