Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 521 c 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Amlóða saga; Ísland, 1600-1870

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Gíslason 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Álfsson 
Fæddur
1653 
Dáinn
31. mars 1725 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
12 blöð

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar en fólíóblöðin 4 til um 1870 í Katalog I, bls. 674.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 28. nóvember 1983

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 674 (nr. 1296). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 9. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi. Askja nr. 162.

Innihald

Hluti I ~ AM 521 c I 4to
(1r-8v)
Amlóða saga
Titill í handriti

„Hier Biriar Sogv Af Ambulo edur Amloda enum heymſka“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
8 blöð ().
Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Fastur seðill tvinn, annað blað er autt (196 mm x 158 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Amlóða saga folio með hendi Árna Gíslasona á Súluholti í Flóa (α) komin til mín frá síra Gísla Álfssyni í Kaldaðarnesi 1707 og hefur hann skrifað sér kópíu þar af til forna. α] Það exemplarið sem Árni skrifaði eftir fékk hann af Páli Bjarnasyni.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Árna Gíslasonar á Súluholti í Flóa (sjá seðil) og tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 674.

Ferill

Árni Magnússon fékk hjá sr. Gísla Álfssyni í Kaldaðarnesi árið 1707 (sjá seðil).

Hluti II ~ AM 521 c II 4to
(1r-4v)
Amlóða saga
Ábyrgð

Þýðandi Steingrímur Thorsteinsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Steingríms Thorsteinssonar og tímasett til um 1870 í Katalog I, bls. 674. Skrásetjari setur terminus antiquem við 1872 en þá fluttist Steingrímur til Íslands.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Bjarni EinarssonMunnmælasögur 17. aldar, Íslenzk rit síðari alda1955; 6
Ian Felce„In search of Amlóða saga : the saga of Hamlet the Icelander“, Studies in the transmission and reception of old Norse literature ; the hyperborean muse in European culture2016; s. 101-122
Hermann Pálsson, Páll BjarnasonAmbáles rímur, Rit Rímnafélagsins1952; 5
« »