Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 508 4to

Skoða myndir

Víga-Glúms saga; Kaupmannahöfn, 1686-1688

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásgeir Jónsson 
Dáinn
27. ágúst 1707 
Starf
Skrifari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólöf Benediktsdóttir 
Fædd
4. febrúar 1947 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-52r)
Víga-Glúms saga
Titill í handriti

„Hér hefur Víga-Glúms sögu“

Upphaf

Ingjaldur hét maður, son Helga hins magra …

Niðurlag

„… allra vígra manna hér á landi“

Baktitill

„og lýkur þar sögu Glúms.“

Vensl

Uppskrift eftir Möðruvallabók, AM 132 fol.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
ii + 54 + i blöð (210-213 mm x 162-166 mm). Bl. 52v-54v eru auð.
Tölusetning blaða

Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með rauðu bleki af Kålund.

Ástand

Göt eftir bókaorm.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 165-170 mm x 115-120 mm.
  • Línufjöldi er 20-22.
  • Eyður fyrir upphafsstafi.
  • Vísuorð eru sér um línu.

Skrifarar og skrift

Bl. 1r-7v með hendi Árna Magnússonar, árfljótaskrift.

Bl. 8r-52r með hendi Ásgeirs Jónssonar, kansellíbrotaskrift undir áhrifum frá fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíuleiðréttingar Árna Magnússonar.

Band

Band frá árunum 1880-1920 (214 mm x 172 mm x 14 mm). Pappaspjöld klædd pappír með dökkbláu og brúnleitu marmaramynstri. Dökkur líndúkur á kili og hornum. Safnmarksmiði á kili. Saurblöð tilheyra bandi.

Eldra band var með bókfellsklæðningu úr Jónsbókarhandriti, með brotum úr Landsleigubálki.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað í Kaupmannahöfn. Það er tímasett frá hausti 1686 til hausts 1688 í umfjöllun Más Jónssonar um skrifarann Ásgeir Jónsson (sbr. Már Jónsson 2009: 282-297) og til um 1700 í  Katalog I, bls. 669.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. janúar 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH lagfærði í nóvember 2010.

ÞS jók við samkvæmt reglum TEI P5 11. febrúar 2009 og síðar.

ÞS endurskráði 1. október 2001.

ÓB skráði í Sagnanet.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 25. júní 1887(sjá Katalog I 1889:668 (nr. 1277).

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Agnete Loth„Om nogle af Ásgeir Jónssons håndskrifter“, s. 207-212
Már JónssonÁrni Magnússon : ævisaga
Már Jónsson„Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberaströnd í Lundarreykjadal“, Heimtur: Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugumed. Guðmundur Jónsson, ed. Helgi Skúli Kjartansson, ed. Vésteinn Ólason2009; s. 282-297
John McKinnell„The reconstruction of Pseudo-Vatnshyrna“, s. 304-338
Hubert Seelow„Ásgeir Jónsson und seine membranartige Frakturschrift“, Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni 20. júlí 1977, 1977; 12: s. 658-664
Stefán Karlsson„Um Vatnshyrnu“, s. 279-303
Stefán Karlsson„Um Vatnshyrnu“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 336-359
Giovanni Verri„Um rithendur Ásgeirs Jónssonar. Nokkrar skriftarfræðilegar athuganir“, Gripla2011; 22: s. 229-258
« »