Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 506 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1690-1710

Nafn
Jón Torfason 
Dáinn
1712 
Starf
Skrifari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
LATIN SMALL LETTER O WITH CURLLATIN SMALL LETTER O WITH CURL

[Special character shown similar to its original form.]

Nafn
Jón Erlendsson 
Dáinn
1. ágúst 1672 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gyldenløve, Ulrich Christian 
Fæddur
24. júní 1678 
Dáinn
8. desember 1719 
Starf
Duke of Samsøe 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólöf Benediktsdóttir 
Fædd
4. febrúar 1947 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-38r (bls. 1-75))
Króka-Refs saga
Titill í handriti

„Saga af Króka-Ref. I. Capitulo“

Upphaf

Á dögum Hákonar kóngs Aðalsteinsfóstra bjó sá bóndi …

Niðurlag

„… Og er margt göfugra manna frá honum komið.“

Baktitill

„Og lúkum vér þar sögu Króka-Refs.“

1.1(38v (bls. 76))
Um Grænlands byggð
Upphaf

Grænland var byggt af Eiríki hinum rauða …

Niðurlag

„… Þessi saga finnst miklu lengri á þeim gömlu bókum heldur en hér er rituð etc.“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 38 + i blöð (210-212 mm x 162-165 mm).
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking 1-76.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 155 mm x 130 mm.
  • Línufjöldi er 17-18.

Skrifarar og skrift

Með hendi Jóns Torfasonar, fljótaskrift.

Band

Band frá árunum 1880-1920 (214 mm x 170 mm x 12 mm). Pappaspjöld klædd pappír með dökkbláu og brúnleitu marmaramynstri. Dökkur líndúkur á kili og hornum. Blár safnmarksmiði á kili. Saurblöð tilheyra bandi.

Eldra band var með bókfellsklæðningu úr Jónsbókarhandriti frá því um 1600 með brotum úr reglum um sjúkraheimsóknir presta og greftrunarsiði.

Fylgigögn

Tveir fastir seðlar fremst með hendi Árna Magnússonar:

  • Seðill 1 (158 mm x 102 mm)með uppskrift af viðbótinni á bl. 38v. Fyrirsögn: „Aftanvið Króka-Refs sögu með hendi sr. Jóns í Villingaholti. Grænland var bygt af Eirike hinum Rauda 14 ärum adr kristni var logtekin a jslandi. Enn þat fann hann fyrst sä madr sem Gunnbiorn hiet, oc vid hann er kient Gunnbiarnarsker, þat er VI. vikur siofar fra Geirfuglaskere undan Reykianese. oc skal sigla 12. vikur siofar fyrst sunnan þat oc svo rett til Garda ä Grænlandi. oc er þat biskupstöll þar. þeße saga finst miklu leingri i þeim gomlu bökum helldr enn fer er ritud.“.
  • Seðill (213 mm x 158 mm) með upplýsingum um uppruna handritsins á versóhlið. sennilega var upprunalega saurblað: „þesse saga er skrifud epter bok i folio tilheyrande hans hój Excellence Hr Ulr. Chr. Güldenlewe hvar hun stendur med hendi Sr Jons Erlendssonar i Villingahollte.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til um 1700 í Katalog I, bls. 668.

Handritið er skrifað eftir bók með hendi Jóns Erlendssonar í Villingaholti sem var í eigu Ulriks Christians Gyldenløve (sbr. seðil). Það mun vera AM 160 fol. (sbr. Katalog I:668).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. október 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »