Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 498 4to

Skoða myndir

Harðar saga; Kaupmannahöfn, 1690-1710

Nafn
Jón Torfason 
Dáinn
1712 
Starf
Skrifari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Erlendsson 
Dáinn
1. ágúst 1672 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Giovanni Verri 
Fæddur
20. desember 1979 
Starf
Stúdent 
Hlutverk
student 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Már Jónsson 
Fæddur
19. janúar 1959 
Starf
 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ehlert, Otto 
Starf
Binder 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-51v)
Harðar saga
Titill í handriti

„Saga af Hörð og hans fylgjurum þeim Hólmverjum“

Upphaf

Á dögum Haralds hins hárfagra byggðist Ísland …

Niðurlag

„… hafa jafnmargir í hefnd verið drepnir sem Hörð.“

Baktitill

„Lúkum vér svo sögu Hólmverja.“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 54 + i blöð (212 mm x 163-165 mm). Blöð 52-54 eru auð.
Tölusetning blaða

Blöðin hafa verið blaðmerkt síðar með rauðu bleki, 1-51. Öftustu blöðin eru ótölusett.

Ástand
Blek hefur sums staðar smitast í gegn, sjá einkum blöð 46-51.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 155 mm x 125 mm.
  • Línufjöldi er 17.

Skrifarar og skrift

Með hendi Jóns Torfasonar, fljótaskrift (sbr. AM 477 fol.).

Band

Band frá árunum 1880-1920 (215 mm x 170 mm x 13 mm). Pappaspjöld klædd pappír með dökkbláu og brúnleitu marmaramynstri. Dökkur líndúkur á kili og hornum. Blár safnmarksmiði á kili.

Saurblöð tilheyra bandi.

Í eldra bandi voru spjöld og kjölur klædd bókfelli úr Jónsbókarhandriti frá því um 1600, en á því er brot úr hjúskapartilskipunum Friðriks II. (1587). Á bókfellinu eru eyður fyrir upphafsstafi.

Fylgigögn

Fastur seðill (191 mm x 159 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar með upplýsingum um uppruna á versóhlið. Rektóhlið er auð. Virðist hafa verið saurblað áður: „Þesse saga er skrifud epter hende Sr jons Erlendzsonar i Villingahollte, ur bok i folio sem tilheyrer hans Hój Excellence“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn. Það er tímasett til um 1700 í Katalog I, bls. 666.

Sagan er skrifuð eftir fólíóhandriti með hendi Jóns Erlendssonar í Villingaholti, þ.e. AM 160 fol. (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. september 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞS skráði samkvæmt reglum TEI P5 2.-4. febrúar 2009 og síðar.
  • GI færði inn grunnupplýsingar 29. janúar 2002.
  • Kålund gekk frá handritinu til skráningar 22. júní 1887(sjá Katalog I 1889:666 (nr. 1270).

    GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Viðgerðarsaga

Bundið af Otto Ehlert á árunum 1880-1920.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Editiones Arnamagnæanæ6: s. 92
Íslendinga sögur 1847II
Harðar saga, ed. Sture Hast1960; 6
« »