Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 490 4to

Skoða myndir

Bárðar saga Snæfellsáss; Ísland, 1600-1640

Nafn
Worm, Ole 
Fæddur
13. maí 1588 
Dáinn
31. ágúst 1654 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari; Skrifari; Þýðandi; Ritskýrandi; Embættismaður; Höfundur; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Worm, Christen 
Fæddur
10. júní 1672 
Dáinn
9. október 1737 
Starf
Bishop 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ehlert, Otto 
Starf
Binder 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-32v)
Bárðar saga Snæfellsáss
Titill í handriti

„Hér hefur upp sögu af Bárði Snæfellsás.“

Upphaf

Dumbur hefur kóngur heitið …

Niðurlag

„… Ei er getið að Oddur hafi börn átt.“

Baktitill

„Endar svo söguna af Bárði Snæfellsás.“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
ii + 36 + ii blöð (199 mm x 159 mm). Meiri hluti blaðs 32v er auður; blöð 33-35 eru auð.
Tölusetning blaða

 • Blaðmerkt er með rauðu bleki, efst í hægra horn rekto, 1-21, 21bis-32; blöð 33-35 eru ómerkt.

Blað 21bis var ómerkt og ekki inni í blaðtali.
Kveraskipan

Fimm kver.

 • Kver I: blöð 1-8, 4 tvinn.
 • Kver II: blöð 9-16, 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 17-21, 21bis-23, 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 24-31, 4 tvinn.
 • Kver V: blöð 32-35, 2 tvinn.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 170 mm x 115-125 mm.
 • Línufjöldi er ca 21-22.
 • Hugsanlega hefur verið brotið upp blöð til að afmarka leturflöt við ytri spássíur.
 • Kaflaskipting: I-XX (kafli I er ómerktur).
 • Griporð eru í síðari hluta uppskriftarinnar (frá 16v-32v. Á blöðum þar fyrir framan (1r-16r er þau ekki að finna).

Skrifarar og skrift

Skrifari er óþekktur; kansellískrift með fljótaskriftareinkennum.

Skreytingar

Skrautritaður titill (sjá blað 1r).

Pennaflúr í kringum griporð (sbr. t.d. blöð 24v-25r).

Nótur

Nótur á bókfelli í eldra bandi.

Band

Band (205 mm x 170 mm x 10 mm) er frá 1880-1920.

 • Spjöld eru klædd bláum brúnyrjóttum pappír, strigi er á kili og hornum.
 

 • Í eldra bandi voru spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum.

Fylgigögn

 • Innan á fremra spjald er festur seðill (94 mm x 118 mm). Límt brot af eldra saurblaði með nafni sögunnar á seðlinum. Þar er og athugasemd með hendi Ole Worms: „[á brotinu:] Historia Barderi Snæfellsaas. Libera Frebonii Jonæ Islandi. comparatus Havniæ Anno 1644 jam Olai Wormii. [á seðlinum:] Dominus Christianus Wormius hunc libellum dono dedit mihi Arnæ Magnæo Anno Christi 1706.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til ca 1600-1640, en til fyrri helmings 17. aldar í Katalog I, bls. 663.

Ferill

Ole Worm átti handritið en Christen Worm gaf Árna Magnússyni það árið 1706 (sbr. athugasemd á fremra spjaldblaði: „Dominus Christianus Wormius hunc libellum Dono dedit mihi Arnæ Magnæo Anno Christi 1706“).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. maí 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 4. maí 2009, lagfærði í janúar 2011, GI skráði 25. janúar 2002, Kålund gekk frá handritinu til skráningar 18. júní 1887.Katalog I;, bls. 663 (nr. 1262).

Viðgerðarsaga

Bundið af Otto Ehlert á árunum 1880-1920.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ólafur HalldórssonGrænland í miðaldaritum
Anthony Faulkes, Peder Hansen ResenTwo versions of Snorra Edda. Edda Islandorum. Völuspá. Hávamál. P. H. Resen's edition of 1665, 1977; 2. 14 ?: s. 103 p.
Didrik Arup SeipStjórn AM 227 fol. A Norwegian version of the Old Testament transcribed in Iceland,
Peter Springborg„Tre betragtninger over Arne Magnussons håndskrifter : i anledning af to fødselsdage“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 253-282
« »