Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 484 4to

Skoða myndir

Svarfdæla saga; Copnen01, 1686-1687

Nafn
Jón Eggertsson 
Fæddur
1643 
Dáinn
16. október 1689 
Starf
Klausturhaldari 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Ingimundarson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Álfsson 
Fæddur
1655 
Dáinn
1737 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-69r (bls. 1-137).)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

„Svarfdæla saga“

Upphaf

Það er upphaf að þessi sögu …

Niðurlag

„… … bróður Karls unga.“

Baktitill

„Nú lýkur hér Svarfdæla sögu með þvílíku efni.“

Aths.
Síðari tíma athugasemdir á blöðum sem varða eyður í texta forrits eru eftirfarandi :

1) Á blaði 17r hefur verið skilin eftir eyða fyrir nokkrar línur sem síðar hefur verið fyllt í: „í því sem þetta var eftirskrifað stóð hér vantar ark í söguna.“

2) Á blað 20v er skrifað: „hér vantar kannski nokkuð.“

3) Á blaði 55v er eyða og á spássíu er skrifað með blýanti: „vantar lítið.“

4) Sams konar athugasemdir með blýanti má sjá víðar, s.s. á blöðum 17v, 21r, 25r, 39r, 50r, 56r og 57r.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
iii + 72 + i blöð (208 mm x 162 mm). Blað 69v er autt og blað 69r er autt að mestu. Sömuleiðis eru blöð 70-72 auð.
Tölusetning blaða

Upprunalegt blaðsíðutal 1-137. Blöð 138-144 eru ónúmeruð.

Kveraskipan

Níu kver.

 • Kver I: blöð 1-8, 4 tvinn.
 • Kver II: blöð 9-16, 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 17-24, 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 25-32, 4 tvinn.
 • Kver V: blöð 33-40, 4 tvinn.
 • Kver VI: blöð 41-48, 4 tvinn.
 • Kver VII: blöð 49-56, 4 tvinn.
 • Kver VIII: blöð 57-64, 4 tvinn.
 • Kver IX: blöð 65-72, 4 tvinn.

Ástand

 • Yfirstrikanir (sjá t.d. á blöðum 64v-65r).
 • Texti sést sums staðar í gegn (sbr. blöð 47v-48v).

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 155-175 mm x 115-125 mm.
 • Línufjöldi er ca 17-23.
 • Kaflaskipting er til og með kafla 10; eftir það er ekki um númeraða kafla af hendi skrifara að ræða.
 • Griporð eru víðast hvar (sbr. t.d. á blaði 16r-17v).
 • Leturflötur er afmarkaður við ytri spássíu með litlausum línum sem hugsanlega hafa verið dregnar með þurroddi.

Skrifarar og skrift

Skreytingar

 • Fyrsta lína í kafla er yfirleitt með stærra og settara letri en texti meginmáls (sjá t.d. á blöðum 15v og 17r).

Band

Band (207 mm x 170 mm x 17 mm) er frá 1700-1730.

 • Spjöld og kjölur eru klædd bókfelli.  

Fylgigögn

Þrír seðlar eru festir á saurblað 1r, ritaðir með hendi Árna Magnússonar.

 • Á þeim eru upplýsingar um feril og aðföng. Upphaflega voru seðlarnir fjórir en fjórði seðillinn tilheyrði AM 483 4to og var fluttur þangað.
 • Seðill 1 (164 mm x 105 mm): „Svarfdæla saga 4to. var hia Sigurde Ingimundarsyne. vidit Biarne Sigurdzson ä Hrynese. þad er su, sem eg hafde i Kaupenhafn, interveniente, si recte memini, Sr Arna Alfssyne. var med fliotaskrift, eigi nyia. No 1.“
 • Seðill 2 (156 mm x 107 mm): „Svarfdæla saga in 4to, med hendi Jons Eggertssonar, minner mig [undirstrikað, að ofan skrifað: imo ita est.] skrifud ser epter þeirre in 4to. Sem Sigurdur Jngimundarson ätte. No 2.“
 • Seðill 3 (165 mm x 107 mm): „Þesse Svarfdæla saga er (si recte memini) ritud epter Exemplare i 4to sem Sr Arna Alfsson liedi mier, og var, örtad, eign Sigurdar Ingimundarsonar. No 3.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað í Kaupmannahöfn eftir eintaki í kvartó sem tilheyrði Sigurði Ingimundarsyni og Árni Álfsson fékk að láni fyrir Árna Magnússon (sbr. seðlar). Handrit Sigurðar er nú glatað.

Handritið er tímasett til 1686-1687 og til síðari hluta 17. aldar í Katalog I, bls. 659.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 15. september 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 22. apríl 2009; lagfærði í desember 2010. GI skráði 15. janúar 2002, Kålund gekk frá handritinu til skráningar 14. júní 1887.Katalog I,bls. 659 (nr. 1256).

Viðgerðarsaga

Bundið í Kaupmannahöfn á árunum 1700-1730.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Bjarni EinarssonMunnmælasögur 17. aldar, Íslenzk rit síðari alda1955; 6
Eiríks saga víðförla, ed. Helle Jensen1983; 29
Regina JuckniesDer Horizont eines Schreibers : Jón Eggertsson (1643-1689) und seine Handschriften
Már JónssonÁrni Magnússon : ævisaga
« »