Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 476 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Grettis saga; Ísland, 1702-1712

Nafn
Eyjólfur Björnsson 
Fæddur
6. ágúst 1666 
Dáinn
22. nóvember 1746 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-254v)
Grettis saga
Upphaf

Önundur hét maður …

Niðurlag

„… mega þeir saman setja sem kunna, en skrá þetta af í burt. “

Baktitill

„Og lúkum vér svo sögu Grettis Ásmundarsonar fulltakins(!) karls.“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 256 + i blöð (198 mm x 160 mm). Blöð 255r-256v eru auð; neðsti hluti blaðs 254v er auður.
Tölusetning blaða

 • Upprunaleg blaðsíðumerking 1-509; blaðsíður 510-512 eru ómerktar.

Kveraskipan

Þrjátíu og tvö kver.

 • Kver I: blöð 1-8, 4 tvinn.
 • Kver II: blöð 9-16, 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 17-24, 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 25-32, 4 tvinn.
 • Kver V: blöð 33-40, 4 tvinn.
 • Kver VI: blöð 41-48, 4 tvinn.
 • Kver VII: blöð 49-56, 4 tvinn.
 • Kver VIII: blöð 57-64, 4 tvinn.
 • Kver IX: blöð 65-72, 4 tvinn.
 • Kver X: blöð 73-80, 4 tvinn.
 • Kver XI: blöð 81-88, 4 tvinn.
 • Kver XII: blöð 89-96, 4 tvinn.
 • Kver XIII: blöð 97-104, 4 tvinn.
 • Kver XIV: blöð 105-112, 4 tvinn.
 • Kver XV: blöð 113-120, 4 tvinn.
 • Kver XVI: blöð 121-128, 4 tvinn.
 • Kver XVII: blöð 129-136, 4 tvinn.
 • Kver XVIII: blöð 137-144, 4 tvinn.
 • Kver XIX: blöð 145-152, 4 tvinn.
 • Kver XX: blöð 153-160, 4 tvinn.
 • Kver XXI: blöð 161-168, 4 tvinn.
 • Kver XXII: blöð 169-176, 4 tvinn.
 • Kver XXIII: blöð 177-184, 4 tvinn.
 • Kver XXIV: blöð 185-192, 4 tvinn.
 • Kver XXV: blöð 193-200, 4 tvinn.
 • Kver XXVI: blöð 201-208, 4 tvinn.
 • Kver XXVII: blöð 209-216, 4 tvinn.
 • Kver XXVIII: blöð 217-224, 4 tvinn.
 • Kver XXIX: blöð 225-232, 4 tvinn.
 • Kver XXX: blöð 233-240, 4 tvinn.
 • Kver XXXI: blöð 241-248, 4 tvinn.
 • Kver XXXII: blöð 249-256, 4 tvinn.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca 140-150 mm x 90-95 mm.
 • Línufjöldi er ca 17-19.
 • Afmörkun leturflatar við innri og ytri spássíur er hugsanlega gerð með þurroddi eða brotið hefur verið upp á blöð; ytri spássíur eru mjög breiðar.
 • Kaflaskipting: i-lxxviii.
 • Griporð (sjá t.d. 7v-8r).
 • Vísuorð eru sér um línu (sjá t.d. blöð 137v-138r).

Skrifarar og skrift

Með hendi Eyjólfs Björnssonar, kansellískrift. Blöð 2r (5 línur)-3v eru skrifuð af Árna Magnússyni (blendingsskrift?).

Skreytingar

 • Fyrsta lína í kafla er yfirleitt með stærra og settara letri en texti meginmáls (sjá t.d. blað 174v).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Blöð 2r (5 línur neðst)-3v eru innskotsblöð skrifuð af Árna Magnússyni.
 • Á stöku stað hefur verið strikað undir orð og setningar (sjá t.d. 34v-35r og 62v-63r).
 • Sums staðar má sjá merki og tákn með blýanti á spássíum (sjá t.d. 17r-20r, 31r-33r).

Band

Band (204 mm x 185 mm x 60 mm) er frá apríl 1970. Strigi er á kili og hornum, strigaklæðning. Saumað á móttök. Bandið liggur í öskju.

Eldra band er sjókort og handgerður pappír.

Fylgigögn

 • Laus miði með upplýsingum um forvörslu bands.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til ca 1702-1712, en til um 1700 í Katalog I, bls. 657.

Það er talið afrit af AM 152 fol.
Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. apríl 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 15. apríl 2009; lagfærði í desember 2010. GI skráði 3. janúar 2002. Kålund gekk frá handritinu til skráningar 11. júní 1887.Katalog I; bls. 657 (nr. 1248).

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í apríl 1970. Eldra band fylgdi ekki.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Myndir af eldra bandi í kassa ásamt fleiri myndum frá Kaupmannahöfn af gömlu bandi.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðvarður Már Gunnlaugsson„"Grettir vondum vættum, veitti hel og þreytti". Grettir Ásmundarson og vinsældir Grettis sögu“, Gripla2000; 11: s. 37-78
Alfred Jakobsen„Noen merknader om håndskrifterne AM 51, fol. og AM 302, 4to“, s. 159-168
Jón Helgason„Athuganir Árna Magnússonar um fornsögur“, Gripla1980; 4: s. 33-64
« »