Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 466 4to

Skoða myndir

Njáls saga; Ísland, 1460

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Þorleifsson 
Fæddur
21. júní 1663 
Dáinn
13. júní 1710 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddi 
Sókn
Rangárvallahreppur 
Sýsla
Rangárvallasýsla 
Svæði
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hólar 
Sókn
Fljótahreppur 
Sýsla
Skagafjarðarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-57v)
Njáls saga
Aths.

Óheil.

1(1r-12v)
Enginn titill
Niðurlag

„Gunnar kvað hana …“

Aths.

Blað 1r er máð og illlæsilegt en þar á er upphaf sögunnar.

2(13r-39v)
Enginn titill
Upphaf

… eftir mín heit …

Niðurlag

„… eigu mína að þetta …“

3(40r-42v)
Enginn titill
Upphaf

… [kvo]mu á Laxárbakka …

Niðurlag

„… veita að þessu máli …“

4(43r-46v)
Enginn titill
Upphaf

… alvæpni og stefndu …

Niðurlag

„… bróður mínum …“

5(47r-55v)
Enginn titill
Upphaf

… Slíkir sem Þorgeir er …

Niðurlag

„… nú ríða hér óvinir …“

6(56r-57v)
Enginn titill
Upphaf

… brennuna og svo síðan hún var …

Aths.

Blað 57v er máð og illlæsilegt en þar á er niðurlag sögunnar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
i + 57 + i blöð (245 mm x 180 mm).
Tölusetning blaða

 • Blaðsíðumerkt 1-113 með blýanti.
 • Blaðmerkt með rauðu bleki 1-57.

Kveraskipan

Sjö kver.

 • Kver I: blöð 1-8, 4 tvinn.
 • Kver II: blöð 9-17, 4 tvinn + 1 stakt blað.
 • Kver III: blöð 18-25, 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 26-34, 4 tvinn + 1 stakt blað.
 • Kver V: blöð 35-41, 3 tvinn + 1 stakt blað.
 • Kver VI: blöð 42-47, 3 tvinn.
 • Kver VII: blöð 48-57, 4 tvinn + 2 stök blöð.

Ástand

 • Blöð eru mjög slitin (sjá t.d. 1r, 17r og 57v).
 • Rakablettir og smágöt eru hér og þar (sjá t.d. blöð 14v-15r).

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca (170-172 mm x 125-140 mm).
 • Línufjöldi er ca 43.
 • Eyður fyrir upphafsstafi og fyrirsagnir (sjá t.d. 24v-25r.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Teikning af hermanni með höggspjót og skjöld á spássíu á blaði 44r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Spássíugreinar með hendi skrifara (sjá 25r og 26r)
 • Spássíugreinar með hendi Þorleifs Jónssonar, m.a. á blaði 46r, þar sem hann merkir sér bókina sem eigandi en þar stendur: „Þorleifur Jónsson á Njálu þessa. Anno 1645.“
 • Nokkrar spássíugreinar með leyniletri (sjá 30r).
 • Á blaði 47v stendur: „Steinþór Gíslason á bókina.“

Band

Band 248 mm x 203 mm x 42 mm er frá 1975.

Skinn á kili og hornum, strigaklæðning. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra þessu bandi.

Fylgigögn

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til ca 1460 (sbr. ONPRegistre, bls 453), en til 15. aldar í Katalog I, bls. 652.

Ferill

Þorleifur Jónsson átti handritið 1645 (sbr. blað 46r). Árni Magnússon fékk það frá syni Þorleifs, Birni, þá presti á Odda en síðar biskupi á Hólum (sbr.seðil og AM 435 a 4to, blað 76v (bls. 28 í prentaðri útgáfu)). Uppskrift hefur verið gerð eftir handritinu, líklega á 16. öld (sbr. blað 51v, þar stendur: „Fá þú ómak svo drjúg sem þú ert. Það mun þeim þykja sem eftir þér klónar.“)

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. október 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 7. apríl 2009; lagfærði í desember 2010, DKÞ skráði 20. ágúst 2003, Kålund gekk frá handritinu til skráningar 27. maí 1887.Katalog I; bls. 652 (nr. 1238).

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í júlí 1975. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Ljósrit af bl. 8r-8v á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, fengið í september 1979.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Brennu-Njáls saga, ed. Einar Ól. Sveinsson1954; 12
Susan Miriam Arthur„The importance of marital and maternal ties in the distribution of Icelandic manuscripts from the middle ages to the seventeenth century“, Gripla2012; 23: s. 201-233
Matthew James Driscoll„Postcards from the edge: an overview of marginalia in Icelandic manuscripts“, Variants2004; s. 21-36
Einar Ól. SveinssonIntroduction, Möðruvallabók (Codex Mödruvallensins). MS. No. 132 fol. in the Arnamagnæan Collection in the University Library of Copenhagen1933; s. 9-23
Einar Ól. Sveinsson„Um handrit Njálssögu“, Skírnir1952; 126: s. 114-152
Einar Ól. SveinssonStudies in the manuscript tradition of Njálssaga, 1953; 13
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Jón Helgason„Introduction“, Njáls saga the Arna-Magnean manuscript 468, 4to. (Reykjabók)1962; s. V-XIX
Katarzyna Anna Kapitan„Dating of AM 162 B a fol, a fragment of Brennu-Njáls saga“, Opuscula XVI2018; s. 217-243
Emily Lethbridge„Njálulok“, Saltari stilltur og sleginn Svanhildi Óskarsdóttur fimmtugri 13. mars 20142014; s. 131-133
Emily Lethbridge„„Hvorki glansar gull á mér/né glæstir stafir í línum“. : some observations on Íslendingasögur manuscripts and the case of Njáls saga“, Arkiv för nordisk filologi2014; 129: s. 53-89
Didrik Arup Seip„Palæografi. B. Norge og Island“, Nordisk kultur1954; 28:B
Desmond Slay„On the origin of two Icelandic manuscripts in the Royal Library in Copenhagen“, s. 143-150
Stefán Karlsson„Íslensk bókagerð á miðöldum“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 225-241
Ludger Zeevaert„Eine deutsche zusammefassung von Njáls saga im manuskript Rostock Mss. philol. 78/2“, Scripta Islandica2018; 69: s. 99-139
« »