Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 445 c II 4to

Skoða myndir

Svarfdæla saga; Ísland, 1440-1460

Nafn
Möðruvellir 1 
Sókn
Arnarneshreppur 
Sýsla
Eyjafjarðarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-v)
Svarfdæla saga
Upphaf

… svo í hug kveðskapur …

Niðurlag

„… er þú vilt gifta mig …“

Aths.

Brot.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
1 blað (245-275 mm x 195-230 mm).
Tölusetning blaða

 • Ekkert blaðnúmer.

Ástand

 • Kvarnast hefur úr efra horni ytri spássíu.
 • Á verso-hlið blaðsins eru greinileg merki þess að það hefur verið notað sem bókarkápa; tvær línur lóðrétt, og þrjár lárétt sýna hvar brotið hefur verið upp á blaðið auk þess sem greina má hvar mestur núningur hefur verið. Textinn er þó furðu heill og einungis á álagsstöðum hefur einn og einn stafur máðst burt.

Umbrot

 • Eindálka (212-220 mm x 185 mm).
 • Línufjöldi er 41.
 • Á ytri spássíu sést að markað hefur verið fyrir línum með því að rista litla skurði í skinnið.

Skrifarar og skrift

Skreytingar

 • Einn upphafsstafur með „ófígúratífu“ skrauti er á versohlið blaðsins. Þetta er Þ og nær leggurinn sem dreginn er meðfram textanum á spássíu meðfram ca níu línum.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Athugasemd um efni með hendi Árna Magnússonar, er á neðri spássíu blaðs 1r: „Úr Svarfdæla sögu“.

Band

Pappakápa (286 mm x 267 mm x 2 mm) utan um blað sem límt er á móttak.

Handritið liggur í öskju með AM 445b 4to og AM 445c I 4to.

Fylgigögn

 • Miði með upplýsingum um forvörslu AM 445 b-c 4to.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til ca 1450 (sbr. ONPRegistre, bls 453), en til 15. aldar í Katalog I, bls. 642.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. janúar 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 28. maí 2009; lagfærði í desember 2010,  DKÞ skráði 19. ágúst 2003, Kålund gekk frá handritinu til skráningar 18. maí 1887. Katalog I; bls. 642 (nr. 1216).

Viðgerðarsaga

Viðgert af Birgitte Dall í maí 1959.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, gerðar af Arne Mann Nielsen 1992.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Kate Heslop„Hearing voices : uncanny moments in the Íslendingasögur“, Gripla2008; 19: s. 93-122
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Jón Helgason„Småstykker 1-10“, s. 350-361
Eyfirðinga sögur, ed. Jónas Kristjánsson1956; 9
Svarfdæla saga, Rit Handritastofnunar Íslandsed. Jónas Kristjánsson1966; 2: s. lxxii, 92 p.
Emily Lethbridge„„Hvorki glansar gull á mér/né glæstir stafir í línum“. : some observations on Íslendingasögur manuscripts and the case of Njáls saga“, Arkiv för nordisk filologi2014; 129: s. 53-89
Christopher SandersTales of knights. Perg. fol. nr 7 in The Royal Library, Stockholm, Manuscripta Nordica. Early Nordic Manuscritps in Digital Facsimile2000; I
Teresa Dröfn NjarðvíkÍ urð, ok urð : hlutverk og áhrif vísna í Svarfdæla sögu, Són2019; 17: s. 67-87
« »