Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 444 4to

Skoða myndir

Eyrbyggja saga; Ísland, 1710

Nafn
Þórður Jónsson 
Fæddur
1672 
Dáinn
21. ágúst 1720 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Helgason 
Fæddur
30. júní 1899 
Dáinn
19. janúar 1986 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Staðarstaður 
Sókn
Staðarsveit 
Sýsla
Snæfellsnessýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-83r (bls. 1-156))
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

„Eyrbyggja saga“

Upphaf

Ketill flatnefur hét einn ágætur hersir …

Niðurlag

„… og voru þau bein öll grafin niðri þar sem nú stendur kirkjan.“

Baktitill

„Og lýkur þar sögu Þórsnesinga, Eyrbyggja og Álftfirðinga.“

Aths.

Jón Ólafsson úr Grunnavík: „Den gamle katalog tilföjer“: „med tabulis Genealog. lausum ad framan med hende A. Magn.“. Það er hér ekki lengur að finna.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
ii + 86 + ii blöð (203 mm x 162 mm). Blöð 83v-86v eru auð.
Tölusetning blaða

 • Upprunaleg blaðsíðumerking 1-156.
 • Blaðmerking með rauðum lit 1-83.

Kveraskipan

Ellefu kver.

 • Kver I: blöð 1-8, 4 tvinn.
 • Kver II: blöð 9-16, 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 17-24, 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 25-32, 4 tvinn.
 • Kver V: blöð 33-40, 4 tvinn.
 • Kver VI: blöð 41-48, 4 tvinn.
 • Kver VII: blöð 49-56, 4 tvinn.
 • Kver VIII: blöð 57-64, 4 tvinn.
 • Kver IX: blöð 65-72, 4 tvinn.
 • Kver X: blöð 73-80, 4 tvinn.
 • Kver XI: blöð 81-86, 3 tvinn.

Ástand

 • Á stöku stað er bandið tekið að losna lítillega, sbr. t.d. fremst við síðara saurblað og framan og aftan við síðasta kverið (sjá 80v-81r og aftari saurblöð þrjú og fjögur).

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca (150-155 mm x 105-115 mm).
 • Línufjöldi er ca 21-25.
 • Vísuorð eru sér um línu (sjá t.d. blöð 17v-18r).

Skrifarar og skrift

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Ártöl koma víða fyrir á spássíum og eru það viðbætur Árna Magnússonar(sjá t.d. 14v-15r); sömuleiðis eru þar stöku athugasemdir Árna á latínu (sjá t.d. 60r og 83r

Band

Band (212 mm x 174 mm x 23 mm) er frá 1700-1730. Spjöld og kjölur eru klædd bókfelli.

Fylgigögn

 • Fastur seðill með hendi Jóns Helgasonar með upplýsingum um uppruna.
 • á fyrsta saurblaði stendur: „er ligelydende Cod Resen. paa nogle faae ved Copisten giörd ubetydelige Forandringer.“ á öðru saurblaði stendur með hendi skrifara: „Þeßa Sögubok ä eg underskrifadur Anno 1711. Stadarstad. Þordur Jonßon.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og er sennilega afrit af AM 448 4to (sbr. upplýsingar Jóns Helgasonar á seðli sem fylgir handritinu ).

Það er tímasett til um 1710, en til um 1700 í Katalog I, bls. 640.

Ferill

Þórður Jónsson á Staðastað átti handritið árið 1711 (sbr.saurblað).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. september 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 30. mars 2009; lagfærði í nóvember 2010.  GI skráði 28. nóvember 2001. Kålund gekk frá handritinu til skráningar 14. maí 1887.Katalog I , bls. 640 (nr. 1213).

Viðgerðarsaga

Bundið í Kaupmannahöfn á árunum 1700-1730.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Helen F. Leslie-Jacobsen„Örvar-Oddr's Ævikviða and the genesis of Örvar-Odds saga : a poem on the move“, Moving words in the Nordic Middle Ages : tracing literacies, texts, and verbal communities2019; s. 279-296
Forrest S. ScottEyrbyggja saga. The vellum tradition, 2003; 18
« »