Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 443 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Eyrbyggja saga — Gunnars saga Keldugnúpsfífls — Hrafnkels saga Freysgoða; Ísland, 1600-1700

Nafn
Þormóður Torfason 
Fæddur
27. maí 1636 
Dáinn
31. janúar 1719 
Starf
Sagnaritari 
Hlutverk
Eigandi; Fræðimaður; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-33v)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

„Hier Byriar Eyrbyggiu Edur Þornesinga | Sỏgu“

2(33v-40r)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

„Sagan Af Gunnare KiellduGnvps Fifle“

3(40r-48r)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

„Sagan Af Hrafnkiele Goda Sonar Hallfredar Land|näms Manns“

Aths.

Bl. 48v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
48 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 114-209.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fjöldi spássíugreina og leiðréttinga með hendi Þormóðs Torfasonar.

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti.

Fylgigögn

  • Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.
  • Tveir innskotsseðlar, við bl. 1 og 2, með hendi Þormóðs Torfasonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Brynjólfi Jónssyni á Efstalandi. Tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 639. Hefur, eftir því sem blaðsíðutal segir til um, áður verið hluti af stærri bók. Í þeirri bók virðist einnig hafa verið AM 463 4to, skrifað 1664 með sömu hendi, sem Árni Magnússon telur einnnig vera á hluta úr Sturlunga sögu í AM 449 4to, Göngu-Hrólfs sögu í AM 587 c 4to og sögum úr AM 342 4to (sbr. AM 435 b 4to, bl. 17v og 18 (bls. 78-79 í prentaðri útgáfu)).

Ferill

Bókin sem handritið tilheyrði var nr. XVI 4to í safni Þormóðs Torfasonar.

Aðföng

Afhendingu frestað.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 639 (nr. 1212). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. DKÞ skráði 15. ágúst 2003.

Viðgerðarsaga

Í láni vegna rannsókna á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn frá 18. apríl 1997.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Partalopa saga, ed. Lise Præstgaard Andersen1983; 28: s. civ, 201 p., [1] leaf of plates
Peter Foote„Skömm er óhófs ævi. On Glaucia, Hrafnkell and others“, Kreddur2005; s. 128-143
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Austfirðinga sögur, ed. Jakob Jakobsen1902-1903; 29
Kjalnesinga saga. Jökuls þáttr Búasonar. Víglundar saga. Króka-Refs saga. Þórðar saga hreðu. Finnboga saga. Gunnars saga Keldugnúpsfífls, ed. Jóhannes Halldórsson1959; 14
Austfirðinga sögur, ed. Jón Jóhannesson1950; 9
Tommy Kuusela„”Den som rider på Freyfaxi ska dö”. Freyfaxis död och rituell nedstörtning av hästar för stup“, Scripta Islandica2015; 66: s. 77–99
Forrest S. ScottEyrbyggja saga. The vellum tradition, 2003; 18
Stefán Karlsson„Aldur Fljótsdæla sögu“, Sagnaþing helgað Jónasi Kristjánssyni sjötugum 10. apríl 19941994; s. 743-759
Stefán Karlsson„Skrifarar Þorláks biskups Skúlasonar“, Skæðagrös. Skrif til heiðurs Sigurjóni Björnssyni sjötugum 25. nóvember 19961997; s. 175-200
Stefán Karlsson„Aldur Fljótsdæla sögu“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 119-134
« »