Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 442 4to

Skoða myndir

Eyrbyggja saga; Ísland, 1620-1670

Nafn
Ketill Jörundsson 
Fæddur
1603 
Dáinn
1. júlí 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
LATIN SMALL LETTER O WITH CURLLATIN SMALL LETTER O WITH CURL

[Special character shown similar to its original form.]

Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-76r (bls. 1-151))
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

„Hér byrjast Eyrbyggja, Álftfirðinga og Breiðvíkinga saga“

Upphaf

Ketill flatnefur hét einn ágætur hersir í Noregi …

Niðurlag

„… Stendur kirkjan í Sælingsdalstungu. “

Baktitill

„Hér lýkur um sinn sögu Þórsnesinga, Eyrbyggja og Álftfirðinga.“

Aths.

 • Aftan við er vísa um söguna (sjá 76r). Hún er illlæsileg.
 • Blað 76v er autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
ii + 76 + i blöð (203 mm x 160-165 mm). Blað 75r er autt að hálfu og blað 76v er autt.
Tölusetning blaða

 • Upprunaleg blaðsíðumerking 1-151.

Kveraskipan

Tíu kver.

 • Kver I: saurblað + blöð 1-5, 3 tvinn.
 • Kver II: blöð 6-14, 4 tvinn + 1 stakt blað.
 • Kver III: blöð 15-22, 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 23-30, 4 tvinn.
 • Kver V: blöð 31-38, 4 tvinn.
 • Kver VI: blöð 39-46, 4 tvinn.
 • Kver VII: blöð 47-54, 4 tvinn.
 • Kver VIII: blöð 55-62, 4 tvinn.
 • Kver IX: blöð 63-70, 4 tvinn.
 • Kver X: blöð 71-76, 3 tvinn.

Ástand

 • Víða eru blettir á blöðum, skaða texta yfirleitt ekki að ráði (sjá t.d. blöð 4r, 54r 64v og 65r og 76r).

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca (175-180 mm x 130-133 mm).
 • Línufjöldi er ca 22-23 og síðasta línan oft ekki full (sbr. 58r). Stundum er aðeins um tvö orð að ræða í þessari síðustu línu (sbr. 69v) eða jafnvel bara eitt, sbr. t.d. blað 70v). Þess ber að geta að hér er ekki um griporð að ræða heldur er textanum fram haldið í beinu framhaldi.

Skrifarar og skrift

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Kaflamerkingar eru á spássíum (sjá t.d. blöð 19v-20r).

Band

Band (215 mm x 187 mm x 26 mm) er frá nóvember 1975.

 • Pappaspjöld eru klædd fínofnum striga, grófari strigi er á hornum og kili. Saumað á móttök. Ytri saurblöð tilheyra þessu bandi.

Í eldra bandi voru spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti (tvídálka).  

Fylgigögn

 • Fastur seðill (138 mm x 122 mmmilli saurblaða fremst) með hendi Árna Magnússonar. Á honum eru upplýsingar um uppruna og aðföng: „Eyrbyggia saga. Fra Sr Þorvalde Magnusssyne, 1705. ä Alþinge. Var þä i banda med laxdæla sogu.“
 • Laus seðill með upplýsingum um forvörslu bands.

Uppruni og ferill

Uppruni

 • Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til ca 1620-1670, en til 17. aldar í Katalog I, bls. 639. Það var áður í bók með Laxdæla sögu.
 • Uppskriftin er talin vera sömu gerðar og gerð hennar í Vatnshyrnu.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið á alþingi árið 1705 hjá séra Þorvarði Magnússyni.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. janúar 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 27. mars 2009; lagfærði í nóvember 2010.  GI skráði 27. nóvember 2001. Kålund gekk frá handritinu til skráningar 14. maí 1887.Katalog I, bls. 639 (nr. 1211).

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í nóvember 1975. Eldra band fylgdi.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Eyrbyggja saga. Brands þáttr örva. Eiríks saga rauða. Grænlendinga saga. Grænlendinga þáttr, ed. Einar Ól. Sveinsson, ed. Matthías Þórðarson1935; 4
Forrest S. ScottEyrbyggja saga. The vellum tradition, 2003; 18
Ólafur HalldórssonGrænland í miðaldaritum
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Jónas Kristjánsson„Learned style or saga style“, Sagnalíf : sextán greinar um fornar bókmenntir, ed. Þórður Ingi Guðjónsson2015; 90: s. 135-170
Jonna Louis-Jensen„Verbet alýðask/ Ä lýðask“, s. 140-145
Forrest S. ScottA paper manuscript of Eyrbyggja saga ÍB 180 8vos. 161-181
« »