Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 424 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Resensannáll; Ísland, 1690-1710

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-80v)
ResensannállAnnales Redeniani
Aths.

Nær yfir árin 228-1295, en óvíst er hversu mikið hefur vantað í forritið.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
80 blöð ().
Umbrot

  • Aðeins skrifað á versósíður.
  • Ártöl tilfærð á spássíum.

Skrifarar og skrift
Band

 

Fylgigögn

Sex seðlar með hendi Árna Magnússonar og einn með hendi ritara og Árna.

  • Seðill 1 (A) (159 mm x 95 mm): „Annales Resenianos, er eg so kalla, hefr Mag. Bryniolfr eigi brukad vid sina Harmoniam Annalium, og er þad vist.“
  • Seðill 2 (B) (138 mm x 100 mm): „með hendi skrifara stendur: „Codicem membraneum ex qvo exarati sunt hi annales autographum esse, verisimile videtur exaratumg circa annum in qvo hi annales desimunt. Ad de qvod nonnulla huius libri exarata sint circa annum 1252. “Með hendi Árna stendur: „variis antiqvis manibus exarati hant framan af, hafa ymser sett þad og þad til. enn allt er gamallt.““
  • Seðill 3 (C) (167 mm x 48 mm): „byscops plenis literis ad ann. 981. 1218. 1220. in Annalibus Resenianus. kirkiu 984. pani 1085. manuðr id est menses it. Hera per Herra 1274. corr. itaqve jvncherra correctum est.“
  • Seðill 4 (I-II, er tvinn skrifað á innri blöðum) (204 mm x 160 mm): inniheldur tafla
  • Seðill 5 (III-IV, er tvinn) (202 mm x 161 mm): „þessa annalibus resenianus brukadi eg vivo ad huc bartholino, og skrifadi þa upp fyrer mig sialfan, ad miklum hluta. framan af usqve ad ann. 860. liet eg mikinn hlut öskrifadann vera, med þvi mier mig eigi varda þotte um þessa chronologi Chronotaxin Pontificum Romanorum ac Grecorum. frä anno 860. slepte eg og mórgum rebus exoticis, og skrifadi sier deiles upp, Sviarike, Danmórk, nockud og af þvi, sem vidkom franska riki, Þyskalande. Einglandi. Mitt Exemplar var in folio, med minne eigin hendi, hafde eg þar i sumstadar misskrifad eitt eda annad, þo var þad eigi vida, helldr var þad sem þar i stöd, optazt accurate ritad. Enn med þvi eg hafde so þessa annales castrerad, judicio usus juvenili, so villie eg eigi, ad þetta mitt Exemplar til være, og reif eg þad i sundur 1724. in Augusto. ad þad villa skylldi, sem ecke vita kynni hvadan þad teked være. hellzt epter þvi eg annalana ä capite ad calcem ä ny uppskrifadi, so eg þä nu accuratissimos hefi. Ur þessu minu Exemplar in folio (sem nu er sundurrifed) giórde fyrer mig excerptum Päll Palsson fra Stadarstad, þä hann var studiosus hier i Kaupenhafn, circa ann. 1693. Voru i þvi excerpto undanfelldar allar res exoticæ, og eckert skrifad nema þad sem ä hrærde Noreg, Sviarike Danmórk, og underliggiandi provincias. óllu ódru var hier slept öskrifudu. þetta Päls excerptum reif eg sómueidis i sundr 1724. in Augusto. Var in 4to med hans eigen hendi.“
  • Seðill 6 (V) (201 mm x 153 mm): „Loca nominum Pontificium Romanorum eru allvida raderud, og sett einu eda fleirum arum hærra eda lægra, epter þvi sem skrifaranum hefr sidar rettara synt, eda betur Exemplaria sidar feinged. Enn siest þo optast til, hvar þeirra nórn fyrrum staded hafa. Er þetta þo med sómu gómlu hende corrigerat. Sama er og ad seigia um Jmperatores, þad er og hier og hvar corrigerad. Af þessu koma Lacune sumstadar i membrana, þar nófnen hafa stadet framan vid annad, sem riett þotti sett, enn þad fyrra vard ut ad skafa. scribo, ad þad eigi posteritatem ville.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Árna Magnússonar og tímasett til um 1700 í Katalog I, bls. 629.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. september 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 629 (nr. 1191). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 26. nóvember 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Már JónssonÁrni Magnússon : ævisaga
Stefán Karlsson„Alfræði Sturlu Þórðarsonar“, Sturlustefna. Ráðstefna haldin á sjö alda ártíð Sturlu Þórðarsonar sagnaritara 19841988; s. 37-60
Gustav StormIslandske annaler indtil 1578
« »