Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 420 a 4to

Skoða myndir

Skálholtsannáll hinn forni; Ísland, 1362

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-18r)
Skálholtsannáll hinn forni
Aths.

Óheill, nær yfir árin 140-1356.

Bl. 18v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
18 blöð ().
Ástand

Vantar bl. fremst (frá upphafi og fram til ársins 139), en einnig vantar á tveimur stöðum inni í handriti. Fyrri eyðan inni í handriti nær yfir tvö blöð (árin 1013-1180), en sú seinni eitt blað (árin 1265-1272).

Umbrot

Tvídálka að hluta (bl. 1r-6v).

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Árni Magnússon auðkennir tvær eyður í textanum.

Band

Band frá mars 1973.  

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1362 (sjá Katalog I, bls. 625, og ONPRegistre, bls. 453).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Jóni Vídalín biskupi, en þá hafði það lengi legið í Skálholti og eigendasaga þess óviss (sbr. AM 435 a 4to).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. apríl 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 625 (nr. 1185). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 22. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í mars 1973. Eldra band fylgdi ekki.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 7. júlí 1972.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Laurentius saga biskups, Rit Handritastofnunar Íslandsed. Árni Björnsson1969; III
Egils saga Skallagrímssonar. Bind I. A-redaktionen, ed. Bjarni Einarsson2001; 19
Michael Chesnutt„On the structure, format, and preservation of Möðruvallabók“, Gripla2010; 21: s. 147-167
Guðrún Ása GrímsdóttirHeimildir í handritum um klaustrin í Skaftafellsþingi, Dynskógar1999; 7: s. 101-144
Guðvarður Már GunnlaugssonSýnisbók íslenskrar skriftar
Didrik Arup Seip„Palæografi. B. Norge og Island“, Nordisk kultur1954; 28:B
Stefán Karlsson„Introduction“, Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts1967; s. 9-61
Gustav StormIslandske annaler indtil 1578
Þorgeir SigurðssonHví skal eigi drepa Egil?, Són2018; 16: s. 13-33
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
« »