Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 416 a I-III 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Bókaskrá Skálholtsstaðar 1604 og 1612 og jarðatal dómkirkjunnar 1619 — Minnisbók Odds Einarssonar biskups; Ísland, 1604-1619

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Sigurðsson 
Fæddur
1681 
Dáinn
6. ágúst 1741 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
LATIN SMALL LETTER A WITH DOUBLE ACUTELATIN SMALL LETTER A WITH DOUBLE ACUTE

[Special character shown similar to its original form.]

Nafn
Oddur Einarsson 
Fæddur
21. ágúst 1559 
Dáinn
28. desember 1630 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Þýðandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
13 blöð.
Tölusetning blaða

Handritin hafa öll verið blaðmerkt í einu með blýanti 1-13.

Band

Band frá maí 1963 (205 mm x 90 mm x 9 mm). Spjöld og kjölur klædd gráleitum handunnum pappír. Tvö saurblöð úr bandi. Handritið liggur í öskju.

Fylgigögn

Fastur seðill (201 mm x 84 mm) fremst við brotasafnið með hendi Árna Magnússonar, m.a. með upplýsingum um feril: „Ex chartis Herra Oddz Einarssonar biskups. komid til min fra Odde Sigurdz syne 1727.“ Seðillinn er í reynd tvinn og er aftara blaðið autt. Upphaflega virðist þessu tvinni hafa verið slegið um handritið.

Uppruni og ferill

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið árið 1727 frá Oddi Sigurðssyni lögmanni (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. nóvember 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 10. desember 2002, sjá einnig Katalog (I) 1889:620-621 (nr. 1181). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 27. apríl 1887.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í maí 1963.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 31. ágúst 1972.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Innihald

Hluti I ~ AM 416 a I 4to
(1r-2v (1-4))
Bókaskrá Skálholtsstaðar 1604
Titill í handriti

„Registur uppa | bækur kirkiunnar | J Skalholltte | Anno 1604. 28 Aprilis“

Upphaf

versio hieronimi

Niðurlag

„13 Gregorius sup. Ezechielem“

Aths.

Bl. 3 og 4 auð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð (201 mm x 76-83 mm).
Tölusetning blaða

Seinni tíma blýantsblaðmerking 1-4 (1r-2r).

Kveraskipan

Eitt kver (1r-4v, 2 tvinn).

Ástand

Stór fúablettur er á ytri jaðri á blöðum handrits, texti fyrir vikið lítillega skertur í einu orði á bl. 1r. Raunar nær þessi blettur yfir öll handritin, en hefur ekki skaðað texta nema hér.

Umbrot

  • Leturflötur er 183-185 mm x 71-72 mm.
  • Línufjöldi er 33-36.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er dagsett 28. apríl 1604 (1r). Það er hins vegar tímasett til 17. aldar í Katalog (I) 1889:620.

Hluti II ~ AM 416 a II 4to
(1r-4r (5-10))
Bókaskrá Skálholtsstaðar 1612
Titill í handriti

„Anno 1612“

Upphaf

Vmm Stadarens Bækur | Registur vppa þær sem nock|ud duga

Niðurlag

„j mijnumreiknijnge“

Skrifaraklausa

„Þetta er skrifad til minnes 30 julij Anno 1612“

Aths.

Bl. 4v, 5 og 6r auð, nafn á 6v.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír (vatnsmerki)
Blaðfjöldi
6 blöð (198-199 mm x 80-82 mm).
Tölusetning blaða

Seinni tíma blýantsblaðmerking 5-10 (1r-6r).

Kveraskipan

Eitt kver (bl. 1r-6v, 3 tvinn).

Umbrot

  • Leturflötur er 170-184 mm x 71-72 mm.
  • Línufjöldi er 26-30.
  • Síðutitill á rektósíðum.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Oddur Einarsson biskup vottar 8. júní 1615, að frásögnin sé rétt (4r).

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er dagsett 30. júlí 1612 (4r). Það er hins vegar tímasett til 17. aldar í Katalog (I) 1889:620.

Ferill

Á bl. 6v er nafnið Jón Sigurðsson.

Hluti III ~ AM 416 a III 4to
(1r-3r (11-13))
Jarðatal Skálholtsstaðar
Titill í handriti

„Suma vppa allar Skalholltz | Domkirkiu leigu Jarder J sier | huoriu vmmbode“

Upphaf

Fyrst J flöa vmmbode

Niðurlag

„ad hallda þesse Bw“

Skrifaraklausa

„Skrifad J Skalholltte 25 Maij | Anno 1619“

Aths.

Bl. 3v og 4-6 auð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír (vatnsmerki)
Blaðfjöldi
6 blöð (199-200 mm x 80-83 mm).
Tölusetning blaða

Seinni tíma blýantsblaðmerking 11-13 (1r-3r).

Kveraskipan

Eitt kver (bl. 1r-6v, 3 tvinn).

Umbrot

  • Leturflötur er 181-182 mm x 72-75 mm.
  • Línufjöldi er 28-30.
  • Griporð.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er dagsett 25. maí 1619 (3r). Það er hins vegar tímasett til 17. aldar í  Katalog (I) 1889: 620.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðvarður Már GunnlaugssonSýnisbók íslenskrar skriftar
Ludvig Holm-Olsen„Introduction“, The sagas of king Sverrir and king Hakon the old. Manuscript no. 81a fol. in The arnamagnæan Collection1961; s. 7-17
Ludvig Holm-Olsen„[Introduction]“, The king's mirror AM 243 a fol., Early Icelandic manuscripts in facsimile1987; 17: s. 9-27
Ólafur HalldórssonÓlafs saga Tryggvasonar en mesta, 1958; 1
Ólafur Halldórsson„Úr sögu skinnbóka“, Skírnir1963; s. 83-105
Færeyinga saga, ed. Ólafur Halldórsson1987; 30: s. cclxviii, 142 s.
Ólafur Halldórsson„[Introduction]“, The Saga of king Olaf Tryggvason AM 62 fol1993; s. 9-27
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
« »