Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 415 4to

Skoða myndir

Landafræði — Ættartölur — Rímfræði; Ísland, 1310

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Haraldur Bernharðsson 
Fæddur
12. apríl 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r)
Samtíningur
Aths.

Brot.

Meðal efnis: Latneskt hexametursvers um heimsaldrana átta, latneskur listi yfir konur þær er voru í örkinni, latneskt trúarvers, latnesk skýring við röð bókstafa sem „ſpamaðr eınn ıróma“ skrifaði.

Tungumál textans

Latína

2(1v-2r)
Íslenskt fjarðatal
Aths.

Óheilt, vantar bæði framan og aftan af.

Á undan fjarðatalinu virðist hafa verið latnesk upptalning á dýrahljóðum. Á eftir fjarðatalinu hefur fylgt upptalning á latneskum töluheitum. Á bl. 2v eru einnig leifar af latnesku efni, hugsanlega minningarversi.

Tungumál textans

Íslenska

3(3r-4r)
Páfatal
Aths.

Páfatalinu hefur upphaflega lokið með Nikulási IV. (1288-92), en fjórum næstu páfum hefur verið bætt við síðar.

Tungumál textans

Íslenska

Efnisorð
4(4v-6r)
Um stjörnubókarfræðiComputus ecclesiasticus
Aths.

Meðal efnis er skýringarmynd af sólkerfinu með tveimur sammiðja hringum og latneskum skýringum.

Tungumál textans

Íslenska

Latína

Efnisorð

5(6v)
Stjörnu-Odda tal
Tungumál textans

Íslenska

6(7r-11r)
Annales vetustissimiHauksannáll
Aths.

Annáll frá fæðingu Krists til 1313. Árunum 1001-1269 hefur verið sleppt eða þau fallið brott.

Meirihluti 9r er nýttur fyrir sagnfræðilegar, landfræðilegar og talnafræðilegar smágreinar á íslensku (heimsaldrarnir, ætt Abrahams, um lengdarmælingar, ummál jarðar, samanburður á „tylpt siafar“ og erlendum mælieiningum, skipting Grikklands, rúmfræði hrings, þvermál jarðar og sólar).

Meirihluti bl. 11r hefur upprunalega verið auður.

Tungumál textans

Íslenska

Efnisorð
7(11v)
Norsk-íslensk biskupa- og ábótatöl
Aths.

Erkibiskupatal í Niðarósi, biskupatal í Noregi, Orkneyjum, Færeyjum, Íslandi og Grænlandi. Ábótatal á Íslandi.

Tungumál textans

Íslenska

8(11v)
Langfeðgatal Noregskonunga
Aths.

Frá Ragnari loðbrók til Hákonar Magnússonar.

Tungumál textans

Íslenska

Efnisorð

9(11v)
Fylkjanöfn í Noregi
Tungumál textans

Íslenska

10(11v-12r)
Langfeðgatal Danakonunga
Aths.

Frá Ragnari loðbrók til Eiríks Eiríkssonar (Menved).

Tungumál textans

Íslenska

Efnisorð

11(12r)
Langfeðgatal Svíakonunga
Aths.

Frá Ragnari loðbrók til Birgis Magnússonar.

Tungumál textans

Íslenska

Efnisorð

12(12r)
Langfeðgatal frá Nóa til vorra konunga
Titill í handriti

„Langfeðga tal fra noa tıl varra konunga“

Tungumál textans

Íslenska

Efnisorð

12.1
Enginn titill
Aths.

Langfeðgatal Haralds hárfagra aftur til Nóa.

12.2
Enginn titill
Aths.

Langfeðgatal Hörða-Knúts, sonar Sigurðar orms-í-auga, aftur til Óðins.

13(12r-12v)
Gesta Hammaburgensis Ecclesiae PontificumHamborgar historía
Titill í handriti

„hamborgar ıſtorıa ok kallaz ſa meıſtarı er gıort | hefır bokına fleſt allt hafa rıtat epter fırı ſogn Sveınſ vlfſ | ſvnar af tıðendvm dana ok ſvıa“

Aths.

Útdráttur.

Nær frá stríði Ottós keisara I. gegn Danmörku, fram til dauða Ólafs Tryggvasonar. Þar á eftir er autt rými fyrir um 8-10 línur, án þess að séð verði hvort til þess hefur verið ætlast að textinn héldi áfram.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
12 blöð (250 mm x 163 mm).
Ástand

  • Flest blöðin eru vel varðveitt, en þó eru smágöt hér og þar.
  • Af bl. 1 hefur aðeins neðra hornið næst kilinum varðveist.
  • Af bl. 2 er aðeins eftir strimill næst kilinum.
  • Bl. 3 er minna en hin blöðin.
  • Bl. 5 hefur rifnað þversum.

Umbrot

Sums staðar er ritað í dálka. Texti bl. 5r er að hluta skrifaður innan i hring.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Á bl. 4r er rímfræðileg athugasemd með hendi Árna Magnússonar.
  • Spássíugrein á bl. 6r

Band

Band frá 1993. mm x mm x mm

Í eldra bandi voru spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku kirkjuhandriti.

Bókfellið er ríkulega skreytt.

Fylgigögn

Í umslagi með áritun Árna Magnússonar er uppskrift hans af fjarðatalinu óheila ásamt seðli. Enn fremur uppskrift hans af heilu íslensku fjarðatali með leiðréttingum hans.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1310 (1r23, 1v-2r, 3r-5v, 6v-12v) (sjá ONPRegistre, bls. 453), en til upphafs 14. aldar í Katalog I, bls. 618.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. nóvember 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 618-620 (nr. 1180). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. Haraldur Bernharðsson skráði 22. maí 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið 15. október 1992 til 21. október 1993. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í apríl 1971.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Íslenzkt fornbréfasafn I. 834-1264
Árni EinarssonSaint Olaf's dream house: a medieval cosmological allegory, Skáldskaparmál1997; 4: s. 179-209
Bjarni EinarssonLitterære forudsætninger for Egils saga, 1975; 8: s. 299
Anthony Faulkes„The genealogies and regnal lists in a manuscript in Resen's library“, Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni1977; s. 177-190
Veraldar saga, ed. Jakob Benediktsson1944; 61
Jón Helgason„Introduction“, Njáls saga the Arna-Magnean manuscript 468, 4to. (Reykjabók)1962; s. V-XIX
Alfræði íslenzk. III. Landalýsingar, ed. Kr. Kålund1917; 45
Alfræði íslenzk. II Rímtöl, ed. Kr. Kålund, ed. N. Beckman1914-1916; 41
Janes Oresnik„An Old Icelandic dialect feature: iæ for æ“, Gripla1982; 5: s. 183-196
Ólafur Halldórsson„Rímbeglusmiður“, 1961-1977; s. 32-49
Færeyinga saga, ed. Ólafur Halldórsson1987; 30: s. cclxviii, 142 s.
Ólafur Halldórsson„Um Danakonunga sögur“, Gripla1990; 7: s. 73-102
Danish kings and the Jomsvikings in the greatest saga of Óláfr Tryggvasoned. Ólafur Halldórsson
Daniel Sävborg„Blot-Sven en källundersökning“, Scripta Islandica2017; 68: s. 51-97
Didrik Arup Seip„Palæografi. B. Norge og Island“, Nordisk kultur1954; 28:B
Stefán Karlsson„Ættbogi Noregskonunga“, Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni1977; s. 677-704
Stefán Karlsson„Alfræði Sturlu Þórðarsonar“, Sturlustefna. Ráðstefna haldin á sjö alda ártíð Sturlu Þórðarsonar sagnaritara 19841988; s. 37-60
Gustav StormIslandske annaler indtil 1578
« »