Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 414 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Flateyjarannáll; Ísland, 1600-1650

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Oddsson 
Fæddur
1593 
Dáinn
2. júlí 1638 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Embættismaður; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Worm, Ole 
Fæddur
13. maí 1588 
Dáinn
31. ágúst 1654 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari; Skrifari; Þýðandi; Ritskýrandi; Embættismaður; Höfundur; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Már Jónsson 
Fæddur
19. janúar 1959 
Starf
 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-44v)
Flateyjarannáll
Aths.

Hefst á árinu 1044, en upphafið virðist glatað (sbr. seðil).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
44 blöð ().
Umbrot

Hér og þar eru ártöl á spássíum.

Skrifarar og skrift
Band

Pappaband.  

Um eldra band, sjá seðil.  

Fylgigögn

Fastur seðill (133 mm x 103 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Annales hosce mihi dono dedit Dominus Christianus Wormius anno 1706. Eru úr Flateyjarbok, og vantar framan við. Þeir voru, þá ég þá eignaðist, innfestir í annað pergament en þetta og var þar utan á ritað með hendi sálugs doktors Olai Wormii: Annales ex Australi Islandia. Ég trúi herra Gísli Oddsson hafi sent þá Wormio.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til fyrri hluta 17. aldar í Katalog I, bls. 618.

Ferill

Árni Magnússon telur að Gísli Oddsson biskup hafi sent annálana til Ole Worm. Árni fékk þá hins vegar frá Christiani Worm árið 1706 (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. október 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 618 (nr. 1179). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 22. nóvember 2001. Már Jónsson skráði seðla Árna Magnússonar í febrúar 2000.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 31. ágúst 1972.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Jakob Benediktsson„Om kilderne til Resens Islandsbeskrivelse“, Lærdómslistir1987; s. 1-20
Anthony Faulkes, Peder Hansen ResenTwo versions of Snorra Edda. Edda Islandorum. Völuspá. Hávamál. P. H. Resen's edition of 1665, 1977; 2. 14 ?: s. 103 p.
Stefán Karlsson„Ættbogi Noregskonunga“, Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni1977; s. 677-704
« »