Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 413 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Annales regii; Ísland, 1690-1710

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-35v)
Annales regiiKonungsannáll
Aths.

Stytt afrit eða útdráttur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
35 blöð ().
Skrifarar og skrift
Band

 

Fylgigögn

Fastur seðill (199 mm x 152 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Excerpta ex Annalibus Jslandicis in Bibliotheca Regia. Membranei sunt, et Annales Regios illos vocare soleo ad distinctionem illorum Annalium qvi codice Flateyensi continentur.“síðar var bætt við: „Þessa annála hefur magister Brynjólfur eigi brúkað in sua Compilatione vel Harmonia annalium. id certum est.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Árna Magnússonar og tímasett til um 1700 í Katalog I, bls. 617.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. nóvember 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 617-618 (nr. 1178). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 21. nóvember 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Már JónssonÁrni Magnússon : ævisaga
Gustav StormIslandske annaler indtil 1578
« »