Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 408 h I-IV 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Biskupaannálar Halldórs Þorbergssonar; Ísland, 1600-1700

Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
LATIN SMALL LETTER O WITH OGONEK AND ACUTELATIN SMALL LETTER O WITH OGONEK AND ACUTE

[Special character shown similar to its original form.]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
LATIN SMALL LETTER A WITH DOUBLE ACUTELATIN SMALL LETTER A WITH DOUBLE ACUTE

[Special character shown similar to its original form.]

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 40 + i blöð.
Tölusetning blaða

Á síðari tímum hafa öll handritin verið blaðmerkt í einu (með blýanti) 1-39.

Band

Band frá 1880-1920 (226 mm x 175 mm x 12 mm). Kjölur og horn klædd svörtum, fínofnum líndúki. Pappaspjöld klædd svartleitum marmarapappír. Tvö saurblöð úr bandi. Handritið liggur í öskju með AM 408 a-i 4to.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. febrúar 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Otto Ehlert batt á árunum 1880-1920.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Innihald

Hluti I ~ AM 408 h I
(2r-4v)
Biskupaannálar Halldórs Þorbergssonar
Höfundur

Halldór Þorbergsson

Titill í handriti

„Registur Skalhollts Biskupa“

Upphaf

Anno 1056 vigdur Jsleijfur Biskup

Niðurlag

„deijdi biskup gmundur j Danmork 1540 sumer hallda 1542“

Aths.

Hluti af ritinu, um Skálholtsbiskupa.

Athugasemdir á 1r, bl. 1v og 5r auð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
5 blöð (208 mm x 155-160 mm).
Tölusetning blaða

Seinni tíma blýantsblaðmerking 1-4 (2r-5r).

Kveraskipan

Eitt kver (5 blöð, 2 tvinn og stakt blað).

Ástand

Blöðum 1 og 5 hefur verið skeytt saman, þannig að nú eru þau samhangandi tvinn. Blað 5 er gamalt umslag með utanáskrift (5r) til Benedikts Einarssonar í Skálholti.

Umbrot

 • Leturflötur er u.þ.b. .
 • Línufjöldi er 29-30.
 • Griporð.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á 1r hefur Árni Magnússon skrifað nafn höfundar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Kålund tímasetur handritið til 17. aldar (Katalog (I) 1889:612).

Hluti II ~ AM 408 h II 4to
(1r-10r)
Biskupaannálar Halldórs Þorbergssonar
Höfundur

Halldór Þorbergsson

Titill í handriti

„Annälar nockrer | Edur Ärtal allra þeirra Biskupa, Sem verid hafa a Jslandi, Einkum | þeirra sem ad Stolum hafa setid, fra þui firsta ad Christinndomur hofst | a Jslandi. Eirninn af huorjum Jsland first er fundid og Bigt, og huorier | þa hafi a Nordurlondum rijkt, Bædi i Keysaradæmi. Paufalegu sæti | og odrum Kongarijkium hier i Evropa, þar med og lyka Nofnn annar|ra Biskupa og Ärtal þeira ey hafa stolsetid, og hier hafa Christni Bodad, | Samannskrifad eptir skyrum Annalum, og visri Historiu Olafs Kongs | Triguasonar (sem first kom Christni a Noreg Orkneyar FærEyar Jsland | og Grænland) Eirninn Authore Sira Arngrymi Jonssyni i Sinni Crÿ|mogæa“

Upphaf

Anno Christi 770 fann Naddadur edur Nadoddur

Niðurlag

„Christiann var med 13 synum þenorum 1551 i helsleiginn af nordlendskum vtrodrar mönnum“

Skrifaraklausa

„Anno 1678. HT (1r).“

Aths.

Frásagnir af Skálholts- og Hólabiskupum eru settar hlið við hlið, þeir fyrrnefndu á versósíðum en þeir síðarnefndu á rektósíðum. Til samræmis við það hafa versósíður verið merktar með a, efst í vinstra hornið, en rektósíður með b, í hægra hornið.

Á 10v er virðingarbréf, en bl. 9v er autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
10 blöð (192-196 mm x 151-152 mm).
Tölusetning blaða

 • Upprunaleg blaðmerking í bókstöfum a-h (1r-8r). Síðasta tvinnið er hins vegar ekki blaðmerkt, sem gæti bent til að það sé skrifað ögn seinna.
 • Seinni tíma blýantsblaðmerking 5-14 (1r-10r).

Kveraskipan

Tvö kver:

 • Kver I: 3 blöð, tvinn og stakt blað.
 • Kver II: 7 blöð, 3 tvinn og stakt blað.

Umbrot

 • Leturflötur er 160-176 mm x 122-124 mm.
 • Línufjöldi er 26-29.
 • Síðutitlar á 3v-9r.
 • Ártöl eru á spássíum.
 • Biskuparnir eru tölusettir á spássíum.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Athugasemdir og leiðréttingar á spássíum virðast flestar með hendi skrifara. Á stöku stað er krot með annarri hendi.
 • Á 10v er virðingarbréf frá Glæsibæ í Skagafirði árið 1697, m.a. undirritað af Halldóri Þorbergssyni.
 • Á neðri spássíu á 1r hefur e-r skrifað nafn höfundar.
 • Á efri spássíu á 1r hefur e-r skrifað „N 48.“, með rauðu bleki.
 • Á neðri spássíu á 5v er nafnið Gísli Ólafsson með annarri hendi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Halldórs Þorbergssonar árið 1678 (1r).

Hluti III ~ AM 408 h III
(1r-13v)
Biskupaannálar Halldórs Þorbergssonar
Höfundur

Halldór Þorbergsson

Titill í handriti

„Ärtal allra þeirra Byskupa sem ve|rid hafa ä Jslandi, Einkum þeirra | sem ad Stölum hafa setid, frä þuj | firsta ad Christendömur höfst ä | Jslande Eirnenn under Huorium | Köngumm þeir hafe | Lifad!“

Upphaf

Frä þuj är 1000

Niðurlag

„Christiän var med 13 sÿnum þienurum 1551 j helsleig|enn af nordlendskum vtrödrar monumm“

Aths.

Hluti af ritinu, hér vantar annálsgreinarnar til árins 1000.

Bl. 14 autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
14 blöð (203-208 mm x 166 mm).
Tölusetning blaða

Seinni tíma blýantsblaðmerking 15-28 (1r-14r).

Kveraskipan

Tvö kver:

 • Kver I: 8 blöð, 4 tvinn.
 • Kver II: 6 blöð, 2 tvinn og 2 stök blöð.

Umbrot

 • Leturflötur er 166-176 mm x 136-139 mm.
 • Línufjöldi er 22-25.
 • Síðustu orð á síðu hanga undir leturfleti á 6v.
 • Ártöl eru á spássíum.
 • Nöfn biskupanna og númer þeirra er á spássíum.
 • Griporð á 2r, 7r, 8v og 9r.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Á stöku stað eru upphafsstafir dregnir ögn stærra og örlítið skreyttir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Viðbætur skrifara á spássíu á 2r-3r.

Uppruni og ferill

Uppruni

Kålund tímasetur handritið til 17. aldar (Katalog (I) 1889:612).

Hluti IV ~ AM 408 h IV 4to
(1r-11r)
Biskupaannálar Halldórs Þorbergssonar
Höfundur

Halldór Þorbergsson

Titill í handriti

„Annalar - Nockrer edur | Aartal allra þeirra Biskupa sem vered hafa ä Islande …“

Upphaf

Anno 1000. Ad rade og samþicke Olafs kongs Triggva sonar

Niðurlag

„hier hefur enda nafnaregistur og aartal þeirra | catholisku Hőla biskupa“

Aths.

Hluti af ritinu, hér vantar annálsgreinarnar til árins 1000.

Nokkurn veginn sami titill og í AM 408 h I.

Bl. 11v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
11 blöð (211-215 mm x 162 mm).
Tölusetning blaða

Seinni tíma blýantsblaðmerking 29-39 (1r-14r).

Kveraskipan

Þrjú kver:

 • Kver I: 4 blöð, 2 tvinn.
 • Kver II: 4 blöð, tvinn og 2 stök blöð.
 • Kver III: 3 blöð, tvinn og stakt blað.

Umbrot

 • Leturflötur er 174-178 mm x 132 mm.
 • Línufjöldi er 28-30.
 • Síðustu orð á síðu hanga undir leturfleti á 2r-v, 3v og 4r.
 • Griporð víða.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Á fyrstu síðum handrits eru ártöl, nöfn og númer biskupanna á spássíum.
 • Viðbót með hendi skrifara á 5r.
 • Athugasemd við textann með hendi skrifara á 4v? og 10r.
 • Áherslumerki með hendi skrifara á 9r.
 • Á efri spássíu á 1r er athugasemd um feril með hendi Árna Magnússonar.
 • Á spássíu á 1r er leiðrétting með hendi Árna Magnússonar.

Fylgigögn

Fastur seðill milli bl. 1 og 2 með hendi Árna Magnússonar, þar sem hann afritar athugasemd frá Jóni Einarssyni, m.a. um feril handritsins.

Uppruni og ferill

Uppruni

Kålund tímasetur til 17. aldar (Katalog (I) 1889:612).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Jóni Einarssyni árið 1697 eða 1698 (sbr. seðil og 1r). Jón fékk það frá séra Ara Guðmundssyni, en hann fékk það frá Þorsteini Benediktssyni (sbr. seðil).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðrún Ása Grímsdóttir„Af annálakverum úr Skagafirði“, Saltari stilltur og sleginn Svanhildi Óskarsdóttur fimmtugri 13. mars 20142014; s. 120-124
Móðars rímur og Móðars þáttur, Íslenzk rit síðari aldaed. Jón Helgason1950; 5
« »