Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 408 g 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Biskupaannálar Jóns Egilssonar; Ísland, 1700-1725

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Erlendsson 
Dáinn
1. ágúst 1672 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Þorgilsdóttir 
Fædd
1650 
Dáin
1705 
Starf
 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-4v)
Biskupaannálar Jóns Egilssonar
Höfundur

séra Jón Egilsson

Titill í handriti

„Nockrar Frasagner Þeirra Hlu|ta sem ädur a Fyrre tímum hafa skied I Tid þeirra biskupa sem fyrre voru …“

Upphaf

Þad er her so sem i fleirum frasógnum ad her verdur margs ad giæta

Niðurlag

„hann deyde 1193“

Aths.

Hluti af ritinu, upphafið og að Páli Jónssyni biskupi.

Bl. 5 og 6 auð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
6 blöð (204-205 mm x 155 mm).
Tölusetning blaða

Blaðmerking 1-4 (1r-4r) með rauðu bleki, með hendi Kålunds.

Kveraskipan

Eitt kver (6 blöð, 3 tvinn).

Umbrot

  • Leturflötur er 146-152 mm x 122-127 mm.
  • Línufjöldi er 17-18.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Band

Sennilega band frá 1880-1887 (205 mm x 155 mm x 2 mm). Þunn pappakápa og er pappír límdur innan á kápuna. Handritið getur ekki verið bundið seinna en 1887, sbr. athugasemd Kålunds á fremra spjaldblaði. Handritið liggur í öskju með AM 408 a-i 4to.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af séra Frans Íbssyni (sbr. AM 477 fol.) og tímasett til upphafs 18. aldar (Katalog (I) 1889:612). Eftirrit eftir handriti sem Jón Erlendsson í Villingaholti skrifaði og Guðrún Þorgilsdóttir á Ingjaldshóli átti

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. febrúar 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Otto Ehlert batt á árunum 1880-1887.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »